Samtíðin - 01.06.1957, Síða 20

Samtíðin - 01.06.1957, Síða 20
16 SAMTÍÐIN hefur verið hér á landi síðustu árin, því að allir þessir menn ausa af sama brunni. Spánverjar fá þá stundum til að skreyta veitingastofur og sölu- búðir með sterkum litasamsetning- um. Sé liins vegar um málverk að ræða, kýs Spánverjinn myndlist í „natúralistiskum“ stíl. Þjóð, sem alið hefur meistara eins og Goya, Velas- quez og Ribera, gengur ekki af trúnni á liefðbundna list til þess að elta stundarfyrirbrigði. Prado-safnið i Madrid er sennilega stærsta mál- verkasafn í heimi. Það hefur orðið spænsku þjóðinni mikill listaskóli. Þj óð, sem á dýrmæt listasöfn og lista- skóla, stendur ekki berskjalda fyrir hverju einu“. „Hvað liyggst þú fyrir, Baldur?“ „Á sýningu minni voru myndir af suðrænu landslagi. Nú lilakka ég til að nota þá kunnáttu, sem ég hef öðlazt, til þess að mála íslenzk við- fangsefni. Aldrei hefur verið jafn- gaman að koma heim til lslands og nú, eftir langa útivist i gerólíku um- hverfi“. Frúin: „1 þetta sinn held ég, að viö ættum bara aS gefa hvort öS'ru skyn- samlegar jólagjafir, til dæmis ég þér hálsbindi og þú mér pels.“ Prédikarinn: „ÞaS er bezt, aS viS höfum fjársöfnunina á undan ræS- unni i dag, Eg ætla nefnilega aS tala um sparsemi.“ Byggingarvörur og alls konar verkfœri er bezt að kaupa hjá okkur. VERZLUNIN BRYNJA Laugaveg 29. Símar 4160 og 4128. —Um víöa fpröW- 1 BANKA einum i Neiw York stórminnkaði nýlega kvef meðal starfsmannanna, án þess að menn gerðu sér í fyrstu grein fyrir, hverju slíkt sætti. Við nánari athugun kom í ljós, að orsökin var sú', að húsa- kynni bankans höfðu verið sprautuð með efni, sem heitir triothlen glycol. Efni þetta er gersamlega óskaðlegt mönnum, en liins vegar alveg hanvænt sýklum i andrúmsloftinu. Tilíaunir voru því næst gerðar með þetta efni, m. a. í hermannaskálum, og minnkaði kvefnæmi manna þar þegar um þriðjung miðað við það, sem menn höfðu áður átt að venjast. Það lítur því út fyrir, að glycol-úði verndi fólk gegn minni háttar sýk- ingarhættu af völdum kvefsýklanna, þar sem margir eru saman komnir. Nú vinna amerískir visindamenn að því að húa til litlar og handhægar glycol-sprautur, sem auðvelt sé að nota í skólum, skrifstofum og heim- kynnum fólks. Ef allt gengur að ósk- um og framhaldið verður ekki lak- ara en hyrjunin, ættu bjartsýnir menn að geta vonað, að þeir verði meðal þess þriðjungs mannkynsins, sem glycolið frelsar frá hinu hvim- leiða kvefi, sem öllum er lítið um. —★— MUNIÐ að tilkynna Samtíðinni tafar- laust bústaðaskipti til að forðast vanskil. Vönduð fataefni ávallt fyrirliggjandi, einnig kamb- garn í samkvæmisföt. Hagstætt verð. ÞORGILS ÞORGILSSON, KLÆÐSKERI Lækjargötu 6A. — Sími 82276.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.