Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 27

Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 27
SAMTÍÐIN 23 flrbók 'ókálrfa I9S6 ÞESSI BÓK ungra andans manna í landinu kom fyrir seinustu jól eins og undanfarin ár og flutti að þessu sinni kvæði og sögur 22 höfunda. Kristján Karlsson annaðist ritstjórn. Helgafell gaf út. Brotið er stærra en áður, jafnstórt tímaritinu Helgafelli, en árbókin er nú fylgirit þess. Maður byrjar að blaða í bókinni og leitar fyrst höfunda, sem sálin girnist einkum og sér i lagi að fylgj- ast með. Þarna er vaskleikamaður- inn Indriði G. Þorsteinsson og kemur á óvart með tveim kvæðum (í stað bnitmiðaðrar smásögu eins og við var búizt), öðru ortu í Reykjavik, liinu vestur í Detroit og gleymir þá auðvitað ekki Fordbílunum. — Jón Dan. befur lengi verið skáldlega vax- inn. Hann gerist nú mikill kunnáttu- maður og færist í aukana með sög- unni Bréf að austan. — Kristján frá Djúpalæk verður fyrstur fyrir, þeg- ar skyggnzt er til kvæða. Hann fer ekki alfaraslóð, en bregður upp sér- kennilegum myndum: Dordingull er ég i hendi þér, himneski Drottinn, þú heldur i enda þess vaðs, sem mig uppi ber segir bann í upphafi kvæðisins Haltu mér — slepptu. I Elliglöpum kemst skáldið svo að orði: Saga hvers lífs er sorgarljóð. Sælan er dýr, þótt reynist föl. Ástin er þorsti úlfs í blóð, iðrunin fórnardýrsins kvöl. Hannes Pétursson lieldur í borfinu, einkum með kirkjugarðskvæði sínu. — Jón úr Vör þýðir að mestu óstuðl- Það ORKAR ekki tvímælis, að RAFORKA á Vesturgötu 2 og Laugaveg 63 hefur beztu og fellegustu Ljósatækin Búsáhöldln Heimilisvélarnar Við bjóðum ávallt það bezta. Látið okkur vinna alla rafmagns- vinnu fyrir yður. Síminn er 80946. Húsmæður vita, að það er sparnaður að nota aðeins beztu fáanlegu efnin í baksturinn. ROYAL lyftiduft er framleitt úr beztu efnum, sem stöðugar efnafræðilegar rannsóknir hafa ráðlagt að nota. —

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.