Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 28

Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 28
24 SAMTÍÐIN að ljóð eftir Harry Martinson og nefnist Bréf smyrjarans. Þar stend- ur: Ég er óþekktur, og atvinna mín er að smyrja, Öld smyrjarans er mín öld. timi lijólanna og stálsins. Höfundur „Þorpsins“ var tilvalinn til að snara þessu áhrifamikla ljóði á íslenzku. Sagan Nikolja eftir Jóhannes Helga veitir fyrirheit um afrek, ef vel tekst til. — Og meira var ekki lesið að sinni. Bækur af þessu tagi eru eklci til þess fallnar að lesast í einni lotu, en til þeirra er lientugt að grípa í tómi milli starfa. Aldrei er að vita, hvort allt verður upp lesið, þegar von er á næstu árbók. S. Sk. Laugaveg 34. — Reykjavík. Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Kemisk fatahreinsun og litun ♦ Litun, ♦ hreinsun, ♦ gufupressun Elzta og stærsta efnalaug landsins. Sent um land allt gegn póstkröfu. „Sumt fólk er hreint ekki sem verst, ef maður veit, hvernig á að umgangast það. „Já, en góði minn, hvernig get- urðu ímyndað þér, að nokkur mað- ur vilji líta við gemtingum, sem meðhöndla ver'öur eins og banvænt eitur eSa öllu heldur eins og lifs- hættulegt sprengiefni?“ Þegar forsjáll maður álítur, að hann hafi loksins orðið ráð á að gifta sig, á sá óforsjáli orðið stúlpuð börn, sem geta farið að sjá fyrir honum hvað af hverju.“ EF ÞAÐ ER LJÓSMYND, þá talið fyrst við okkur. — Barnaljósmyndir okkar eru löngu viðurkenndar. Ljósmyndastofan Loftur h.f. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 4772. Á hvers manns disk frá SÍLD o§ FISK BACON Hamborgarhryggir Svínahryggir Bjögu Frá alidýrabúi okkar, sem er fullkomnasta svínábú landsins. SÍLl) & FISKUR Bergstaðastræti 37. Símar 4240 og 6723. Bræðraborgarstíg 5. Sími 81240. Hjarðarhaga 10. Sími 82385. Austurstræti 6. Simi 82650.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.