Samtíðin - 01.06.1957, Page 31

Samtíðin - 01.06.1957, Page 31
SAMTÍÐIN 27 -Arni fH. tfánuon : 70. grein BRIDGE ISLANDSMÖTIÐ í bridge var að þessu sinni háð á Akureyri dagana 17.—21. apríl sl. Átta sveitir tóku þátt í mótinu, fjórar frá Reykjavík, tvær frá Akureyri, ein frá Húsavík og ein frá Siglufirði. Leikar fóru þannig: 1. sveit Harðar Þórðars. R. 12 stig 2. — Arna M. Jónss. R. 11 — 3. — ,Öla Kristjánss. H. 8 — 4. — Ásbjörns Jónss. R. 8 — 5. — Eggerts Renónýs R. 5 — 6. — Mikaels Jónss. A. 5 — 7. — Karls Friðrikss. A. 4 — 8. — Sig Kristjánss. S. 3 — Eins og sjá má, fer ekki milli mála, að sveitir Harðar og Árna báru af, þótt hins vegar sé fjarri því, að þær bafi ætíð spilað svo vel sem skyldi. Yfirburðir þessara tveggja sveita komu bvað mest fram í mati og með- ferð veiku spilanna, og eins var varn- arspil þeirra öllu nákvæmara. Margir einstaklingar í hinum sveit- unum sýndu mjög góða spila- mennsku. Þeir, sem einkum völctu athygli mína, voru þeir Hallur Sím- onarson og Ólafur Þorsteinsson, báðir úr sveit Ásbjörns, óli Kristinsson og Jóhann Hermannsson frá Húsavík og þeir Mikael Jónsson og Þórður Leifs- son frá Akurevri. í fyrsta leik okkar, sem var við Radartæki, Asdictæki, Dýptarmælar Dýpt- armæiapappír, Seg-ulbandstæki, Segail- bönd, Kvikmyndavélar, tltvarpsviðgerðir. FRIÐRIK A. JÓNSSON Sími 4135, Garðastræti 11. Reykjavík. VERIMD GEGM VA TRYGGING H.F. Vesturgötu 10. Símar: 5434 & 6434. omln Ja i 33. VERZLUNIN hefur nú flutzt þangað í stærri og betri húsakynni í hjarta verzlun- arhverfisins. Þar vonast ég til að geta veitt gömlum og nýjum viðskiptavinum mín- um enn betri þjónustu' en áður. r 'Uerzíunin Sími 82252. SOLEY

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.