Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN
7
Kvennaþættir Samtíðarinnar — I^ititjóri ^Jreyja
+ Litir vetrartízkunnar 1957—’58
ÞEIR ERU: hnetubrúnt, dökk-
brúnt, hárautt og dimmblátt. Tvenns
konar efni eru í tízku: sevíot og
krep. Sevíotið, sem ofið er í margs
konar gerðum, líkist jafnvel „tweed“.
Það er einnig í ýmsum litum, t. d.
draplit. — Krepefnin eru blönduð úr
ull og silki og svo þunn, að þau lílij-
ast músselíni. Þau eru eins og satín
á röngunni.
Nýjasta nýtt er að skipta um arm-
band við úrið sitt í samræmi við lit
kjólsins, sem maður klæðist í hvert
skipti. Armbönd í sjö litum fylgja
hverju úri.
+ Kvöldklæðnaður karlmanna
SMOKINGAR eiga að vera með
sjalkraga. Súmarsmóking er i ýms-
um litum. Mikið er um vesti í mjög
Ijósum og sterkum litum.
jr Barnlaus skrifar:
VIÐ HJÖNIN höfum verið gift í
sjö ár, og betra hjónaband get ég
varla liugsað mér. Ég er mjög ham-
ingjusöm. Eini skugginn á sambúð
okkar er sá, að okkur getur ekki orð-
ið barna auðið. En við böfurn hikað
við að taka fósturbarn, af því að við
óttumst, að það kunni að bafa trufl-
andi áhrif á þá kvrrlátu ást, sem rík-
BUTTERICK nr. 8311 í stærðunum
12—20, fallegur haust- og vetrarkjóll
(nóvembertizkan) úr ullarefnum. Hið
smekklega hálsmál vekur athygli. Snið
fást hjá SlS Austurstræti og kaupfélög-
unum.
ir á heimili okkar. Hvað álítur þú,
Frej'ja, að við eigum að gera?
SVAR: Það er gott að heyra, að
ykkur skuli semja svona vel, því að
fá barnlaus hjón virðast vera ánægð.
Það er engin liætta á því, að barn
Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá
þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu.
KÁJPi4iV J5HJF1 Laugavegi 35. — Sími 14278