Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN 170. krossgáta (MIi wm i 2 ' 3 4 éé él© 6 9S 1 8 9 !il 10 11 12 @k5) 13 14 15 w 16 17 18 í§iís lígifg) 19 Lárétt: 1 Hestsnafn, 6 flýtir (no.), 8 verkur, 10 lík (no.), 12 svo framarlega sem, 13 á fæti, 14 slæm, 16 þrýsti, 17 vesöl, 19 skraut. Lóðrétt: 2 1 rúmi, 3 í tónlist, 4 líffæri, 5 bæjarnafn, 7 veitingastofan, 9 orka (no.), 11 stefna, 15 óviljug, 16 nokkur, 18 á skipi. RÁÐNING á 169. krossgátu í seinasta liefti. Lárétt: 1 Hósti, 2 súr, 8 Óla, 10 úti, 12 bý, 13 en, 14 agi, 16 ama, 17 nám, 19 annir. Lóðrétt: 2 Ósa, 3 sú, 4 trú, 5 tóbak, 7 Einar, 9 lýg, 11 tem, 15 inn, 16 ami, 18 án. „Tveir af föngunum hafa strokiö í nótt.“ „Ágætt, þá fáum viö rúm fyrir tvo í viðbót.“ „Af hverju ruku frúrnar saman og slógust?“ „Af því a8 önnur spurði hina, hvort veturinn 1901 heföv veri'ð eins mildur og síðastliðinn vetur.“ Borðið fisk og sparið FISKHÖLLIN Tryggvagötu 2. — Sími 11240. Hafið þér athugað: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaskipum vorum í kringum land, en fátt veit- ir betri kynni af landi og þjóð. 2. að siglingaleið m/s „Heklu" að sumrinu til Færeyja, Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og fargjöldin hófleg. Húsmæður Hafið það jafnan hugfast, að beztu brauðin og kök- urnar kaupið þér hjá Alþýðubrauðgerðinni h.f. Reykjavík, sími 11606. Hafnarfirði, sími 50253. Keflavík, sími 17. Akranes, sími 4.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.