Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 leik, að ýmsir hinna glöggskyggnustu í hópi áhorfenda héldu, að þar væri Friðrik húinn að missa vinninginn úr greipum sér. Enda er það svo, að hefði Friðrik tekið þann kost í 61. leik að drepa peðið með biskupnum og halda með kónginn yfir d3 og e2 til dl, er engin leið að vinna skákina. Þetta skyldu lesendur athuga sjálfir, það sýnir ljóslega, hve vandsiglt er milli skers og háru jafnvel í einföld- ustu tafllokum. MÁTTUG ORÐ 4 UM TYlTUGT er okkur hjart- anlega sama, hvað aðrir hugsa um okkur. Um þrítugt höfum við á- hyggjur af því. En um fertugt upp- götvum við, að aðrir eru alls §kki að hugsa um okkur. 4 OIÝKUR LEIÐIST mest það fólk, sem finnst við þreytándi. -— La Rochefoucauld. 4 KVENFiÖLK er uppstökkara en karlmenn, af því að karlmenn ergja meira en konur. — F. Rod- man. 4 SVARTI MARKAÐURINN seg- iri til um raunverulegt gildi íslenzku krónunnar og rógurinn um þig, hve mikils virði þú ert. 4 HUGSAÐU ÞIG tvisvar um, áður en þú talar, einkum ef þú ætl- ar að segja það, sem þér býr í brjósti. EF ÞAÐ ER LJÓSMYND, þá talið fyrst við okkur. — Barnaljósmyndir okkar eru löngu viðurkenndar. Ljósmyndastofan Loftur h.f. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Það ORKAR ekki tvímælis, að RAFORKA á Vesturgötu 2 og Laugaveg 63 hefur beztu og fellegustu Ljósatækin Búsáhöldin Heimilisvélarnar Við bjóðum ávallt það bezta. Látið okkur vinna alla rafmagns- vinnu fyrir yður. Síminn er 24330. Bruna Sjó Líf trygg- Þjófnaðar Joo ■ Ábyrgðar og mgar Ferða . Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Símar 13171 og 19931.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.