Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 26
22 SAMTlÐIN /I fitt «»í is.sptttftítti ess' fijrir nórGmherntánuð 1. Barátta við mörg ný viðfangsefni og höft, sem reyna á hagsýni og hyggjuvit. 2. Ár þitt byrjar vel. Yfirmenn þinir gera vel við þig. Heilsuvernd nauðsynleg. Varaðu þig á haustinu 1958. 3. Mikið reynsluár. Margt er öfugsnúið og viðskipti mjög örðug. Óheillavænlegar og skyndilegar breytingar koma þér á óvart. 4. Dauður tími í byrjun árs þíns, en batnar, þegar á líður. 5. Mörg áhugamál þin stranda. Óhag- stætt ár á marga lund. 6. Þér er búið fjárhagstjón fyrri hluta ársins. Varastu viss áhrif. Góður árangur í ástum og starfi seinni hluta árs. 7. Viðburðaríkt, en allörðugt ár. Starfi þínu er hætta búin, en það rofar til i apríl —maí og þó einkum eftir júlí. 8. Yfirleitt gott ár nema í marz og okt- óber. Tekjur þínar hækka og heimilis- hagir batna. 9. Veltur á ýmsu hjá þér. Gifting færir þér viðskiptasambönd. Mai og ágúst eru þér hagstæðastir, en varaðu þig á októ- ber. 10. Vertu ekki of opinskár. Marz og júli færa þér heill í starfi. 11. Mikið annriki hjá þér. Breytingar á heimilishögum þinum hugsanlegar. Farðu varlega með heilsuna í maí og júni. 12. Fjölskylduvandamál steðja að þér.* Seldu ekki fasteignir og flyttu þig ekki búferlum. 13. Þú átt í þrotlausri baráttu við við- skiptaörðugleika. Ábyrgðartilfinning sjálfs þín vegur mikið. Varaðu þig á maí og ágúst. Þér fer að ganga betur í sept- ember. 14. Þú byrjar nýjar framkvæmdir. Beztu tækifærisgjafirnar fást hjá Úra- og sJcartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar & Co. Ingólfsstræti 3. Sími 17884, Laugaveg 66 — iiiii inmr ýfczej Höfum ávallt fyrirliggjandi MAX undirföt og náttkjóla. Davíð S. Jónsson & Co. h.f. Heildverzlun Þingholtsstræti 18 Reykjavík Sími 24333. ___c________________________________ Húsmæður vita, að það er sparnaður að nota aðeins beztu fáanlegu efnin í baksturinn. ROYAL lyftiduft er framleitt úr beztu efnum, sem stöðugar efnafræðilegar rannsóknir hafa ráðlagt að nota. —

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.