Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 4rni líí). J}ónióon: 74. BRIDGE EVRÖPUlMjÚTIÐ í bridge var háð að þessu sinni i Vinarborg, dagana 19. —31. ágúst. Sigurvegarar urðu ítalir, sem einnig eru heimsmeistarar. Þessi sigur þeirra gefur þeim rétt til að keppa við Bandaríkjamenn um heimsmeistaratitilinn i ár. Sú þjóðin, sem mér fannst einna ánægjulegast að spila við, var Belgíumenn. Þeir eru ekki einungis ágætir spilamenn, heldur einnig mjög skemmtilegir og háttvísir, svo að af ber. -I leik okkar við þá konm fá spil, sem voru mjög erfið. Hér er þó eitt, þar sem 4 spaðar standa lijá N—S, en livorki okkur né þeim tókst að komast i þá lokasögn. Báðir utan hættu. Suður gefur: * V ♦ * * ♦ * 8-4-2 D-G-3 G-8-6-3 A-G-5 * ♦ * A-D-G-10-7 10-4 A 10-9-8-4-2 * ♦ * K-9 Á-K-7-2 10-9-5-4-2 6-3 IV V A S 6-5-3 9-8-6-5 K-D-7 K-D-7 Vönduð íataefni ávallt fyrirliggjandi, einnig kamb- garn í samkvæmisföt. Hagstætt verð. ÞORGILS ÞORGILSSON, KLÆÐSKERI Lækjargötu 6 a. — Sími 19276. Á hvers manns disk frá SÍLD og FISK BACON Hamborgarhryggir Svínahryggir Bjögu Frá alidýrabúi okkar, sem er fullkomnasta svínabú landsins. $ÍL» & FISKLR Bergstaðastræti 37. Símar 24447 og 14240. Bræðraborgarstíg 5. Sími 18240. Hjarðarhaga 10. Sími 19385. Austurstræti 6. Sími 19650. JtLf ei tth uaí ntjtt! Isienzkur silfur- borðbúnaður er alltaf gulls í gildi Cjii&laucjiir tV/a^náááon GULLSMIÐUR Laugavegi 22 A. — Sími 15272.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.