Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN 29. Margt mun reyna á þig. Varaðu þig á óvildarmönnum og viðskiptahöftum. 30. Ýmsar tafir munu þreyta þig. Var- astu ósanngjarnar kröfur á hendur þér. Ágúst—sept. munu verða þér beztir, hvað fjármál og ástir snertir. Vertu viðbúinn breytingum á högum þínum. ♦ SANNAÐU TIL ♦ að allir vilja lifa lengi, en fáir vilja þó verða gamlir. ❖ að frægðinni skjátlast ekki alltaf; stundum velur hún meira að segj a þá, sem til hennar hafa unnið. ❖ að aldur konu þinnar ákvarðast í raun og veru af því, sem þú tel- ur henni trú um. ♦ að á mannfundum áttu ekki að taka til máls, nema þú vitir fyrir víst, að það sé heppilegra en að þegja. ♦ að sönn ást byggist aldrei á fríðleik- anum einum saman. ♦ að enginn veit til hlítar, hvers hann er megnugur, fyrr en á reynir. ÞÚSUNDIR kvenna lesa kvennaþætti Samtíðarinnar með vaxandi athygli. — Sendið okkur áskriftarpöntunina neðst á bls. 2 strax í dag, og við póstsendum yður blaðið tafarlaust ásamt 1 eldri ár- gangi í kaupbæti. Radartæki, Asdictæki, Dýptarmælar Dýpt- armælapappír, Segulbandstæki, Segul- bönd, Kvikmyndavélar, Útvarpsviðgerðir. FRIÐRIK A. JÓNSSON Sími 1-41-35. Garðastræti 11. Reykjavík. Atkuqií, að VERZLUNEV Laugavegi 33 — sími 19252 er stærsta BARNAFATAVERZLUN í Reykjavík Vörur sendar gegn PÓBTKRÚFU um land allt

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.