Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 13

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN 9 Peysumynztur Lykkjufjöldi 111 (129 eða 141 eftir sver- leika garnsins). Fit 10 cm. á hæð. 1. umferð: Ein lykkja rétt + brugðið um prjón, fella eina lykkju af (ein 1. ó- prjónuð, ein prjónuð, óprjónuð 1. sett yfir hina). Ein r. tvær r. saman. Brugð- ið um prjón, ein r., endurtekið frá merkinu +. 2. umferð og allar hliðstæðar umferðir brugðnar. 3. umferð tvær r. + br. um prjón. Þrjár r., endurtekið frá + br. um pr. tvær r. 5. umferð tvær r. saman, br. um prj. + fella eina 1. af, ein r., tvær r. saman, br. um prj., fella eina 1. af (ein óprj. tvær saman óprj. 1. yfir hinar tvær), br. um prj., endurtekið frá +. Fella eina 1. af, ein r., tvær r. saman, br. um prj., fella eina af. 7. umferð ein r. + tvær r. saman, br. um prj., ein r., br. um prj., fella eina 1. af, ein r. Endurfekið frá +. 9. umferð eins og 3. umferð. 11. Ein r + tvær r. saman, fella tvær af, br. um prj., fella eina 1. af, ein r. End- urtekið frá +. 12. umferð brugðin. Milli krossa ( + ) táknar: Endurtakist eftir stærð flíkarinnar að endalykkjum meðtöldum. 'A' Kjörréttur mánaðarins SOÐIÐ BL,ÓMKÁLSHÖFUÐ er sett á fat. Tómata- og eggjasneiðum er stungið í það og síðan er hellt yfir þetta „remouIade“-sósa, hrærðri upp með rjórna. Kringum blómkálið eru lagðar uppvafðar skinkusneiðar, sem í er látin lifrarkæfa, saxaðir æti- sveppir, graslaukur og ögn af rjóma. Soðin sveskja er lögð á hverja Allar ferðir hefjast i ORLOF Ferðaskrifstofan 0 R L 0 F H. F. Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 24025. skinkurúllu. Fatið er síðan skreytt með salati, og milli skinkurúllanna eru lagðar lireðkur (radísur). OSTAGÖÐGÆTI. Góður ostur er hrærður með rifnum lauk, kapers, papriku og svolitlu af smjöri. Þetta er síðan látið milli agúrkusneiða, sem svarar einni teskeið. Stingið pinna í sneiðarnar til að taka þær með. -jAr Nýtízku smekkur I ERLENDU kvennablaði stóð ný- lega: Kona ein af hvítu kynstofnin- um hafði horft á kvikmynd af blökkufólki. Henni varð að orði, er hún virti fyrir sér fólkið, sem var að konia út úr kvikmyndahúsinu: „Það er ég viss um, að hvíti kynstofninn er ljótastur af öllum íbúum jarðar- innar!“ Veistu? 1. Hver orti þetta: Eldar brenna yfir Tíni, eins og sterkir vitar skíni,? 2. Af hverju eru brezkir sjóliðar kallaðir „limies“? 3. Hvenær var fáni okkar viður- kenndur þjóðfáni? 4. Hver orti útfararsálminn: „Allt eins og blómstrið eina“? 5. Hvert er minnsta sjálfstæða ríki veraldar? Svörin eru á bls. 29. Bólstruð húsgögn fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun Gunnars Mckkínóssonar Laugaveg 66. Sími 16975. Vönduð vinna. Hagstætt verð.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.