Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 RAÐNINGAR á verðlaunaspumingunum í seinasta hefti: I. Munar einum staf 1. a) Gísli, b) gösli 2. a) arfi, b) erfi 3. a) berg, b) borg 4. a) býr, b) bær 5. a) víða, b) vaða. II. Punktar og orð 1. við, kviðu 2. vein, Sveinn 3. tel, stela 4. veit, sveita 5. Huppa, upp. III. Stafavíxl 1. tunna, 2. Steinunn, 3. nautn, 4. naut, 5. stuna. SVÖR við VEIZTU á bls. 4: 1. Einar Benediktsson. 2. Af því að um miðja 18. öld var tekið að gefa þeim sítrónur (limes) til að firra þá skyrbjúgi. 3. Hinn 19. júní 1915. 4. Hallgrímur Pétursson. 5. Páfaríkið, Vatíkanið í Róm. Komið ávallt fyrst til okkar, ef yður vantar vönduð úr og klukkur eða smekklega skartgripi Sigmar Jónsson úrsm., Laugavegi 84. Sími 10646. Þeir vandlátu nota ávallt þetta haframjöl Heildsölubirgðir: Kristjdn Ó. Skagíjörð h/f Tryggvagötu 4. Sími 24120. FERÐ AKLUKKUN A

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.