Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN I opna herberginu voru Islending- ar N-S, og þar féllu sagnir þannig: S: pass; N: 1 Sp; S: 2 H; N: 2 Sp; S: pass. A-V sögðu alltaf pass. Norður spil- aði því 2 Sp og vann fjóra. I lokaða herberginu, þar sem Belgíumenn voru N-S, féllu sagnir þannig: S: pass; N: 1 Sp; S: 2 H; N: 2 Sp; S: 2 >Gr; N: 3 L; S: 3 Gr; N: pass. A-V sögðu alltaf pass. Suður spilaði þvi 3 Gr og varð einn niður. Óneitanlega er allerfitt að komast í 4 Spaða, en Suður á það góð spil, að hann á að gera sér von um game, er Norður opnar. Að vísu segir Norð- ur aðeins 2 Spaða í annarri sagnum- ferð, sem þýðir, að hann sé með veika opnun. En samt sem áður verð- ur Suður að gera sér vonir um game. Það kann vel að vera, að sá hlæi bezt, sem siðast hlær. En skemmti- legra finnst mér nú samt að segja þeim manni skopsögu, sem hlær að henni á undan mér. Hún: „Pabbi, ætturn við Óli ekki aö fara brúðkaupsferðina sjóleiðis til útlanda? Eg er að vísu voöalega sjó- veik, en þaö sakar ekki, því ástin læknar allt.“ Faðirinn: ,,En með hverju ætlarðu að lækna sjóveikina á heimleiðinni?“ OMEGA-úrin heimsfrægu eru enn í gangi frá síðustu öld. — OMEGA fást hjá Garðari Ólafssyni úrsmið, Lækjartorgi. IMVJA BLIKKSMIÐJAIM Höfðatúni 6. — Reykjavík. Símar: 14672 — 14804. — Stærsta blikksniiðja landsins. — FRAMLEIÐIR: Hraðfrystitæki og flutningsvagna með gúmmihjólum fyrir hraðfrysti- hús o. fl. — Eirþök á hús. — Þakglugga. — Þakrennur. Aluminium veggrör. Lofthitunar- og loftræstingartæki með tilheyrandi. Hjólbörur með upppumpuðum hjólum. Síldartunnukerrur með gúmmíhjólum. Olíugeyma á tankbíla, frá 3000—7500 lítra. Ennfremur allar tegundir olíugeyma til húsa og skipa. Sameinaöa (/ufuskipafólagið Hagkvæmar ferðir íyrir farþega og flutning allt árið, með fyrsta flokks skipum frá Kaupmanna- höfn til Reykjavíkur og þaðan til baka. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.