Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 8

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 8
4 SAMTÍÐIN fái notið þess og lesturinn sé samboðinn því efni, sem verið er að fiytja. Hætt er við, að næsta fáir, sem þó yrðu að teljast mjög; sæmileg-a læsir í hljóði, fengju stað- izt þá raun, að aðrir nytu þess að heyra þá lesa. En fyrr verður varla sagt, að menn séu góðir lesarar. Segulbönd færa mönnum lieim sanninn um, hvar þeir eru á vegi staddir í þessum efum. Kennslukonan: „Eg verS að segja yður alvsg eins og er, að hann sonur yðar er eitthvert áhugalausasta barn, sem ég hef kennt. 1 eina skiptið, sem hann hefur rétt upp hönd til að spyrja um nokkurn skapaðan hlut, var þegar hann spurði um það skömmu eftir jólaleyfið, hvenær páskaleyfið byrj- aði.“ Efni þessa heftis: Sig. Skúlason: Fullkomin lestrar- kunnátta er nauðsyn.......... Bls. 3 Ingólfur Davíðsson: Gamanljóð — 4 Verðlaunaspurningarnar ......... — 6 Kvennaþættir Freyju ............ — 7 Og lyngið glóði (saga) ......... — 10 Draumaráðningar ................ — 14 Framhaldssagan ................. — 14 Ástamál ........................ — 16 Eykur þú sjálfstraustmannsþíns? — 17 Bréfaskóli Samtíðarinnar ....... — 18 Guðm. Arnlaugsson: Skákþáttur — 19 Afmælisspádómar fyrir nóvember — 22 Árni M. Jónsson: Bridge......... — 25 íslands er það lag (bókarfregn) — 27 Þeir vitru sögðu. — Krossgáta o. m. fi. Forsíðumynd: Franska leikkonan NI- COLE MAUEEY og WENDELL COEEY í bandarísku kvikmyndinni „The Bold and the Brave“, sem sýnd verður í Gamla Bíó. *l£)œcýLtrlacýCitextar INGÓLFUE DAVÍÐSSON: Kvennaminni (Lag: Vals „Kátu ekkjunnar"). Eauðar rósir, rauðar rósir rétti’ eg þér. Lokkar Ijósir, iokkar ljósir lýsið þið mér. Svartir lokkar seiða sífeilt minn hug. Löngum hefur lagleg stúlka lyft skáldi’ á flug. Hárið rauða, hárið rauða eld I sér ber. Ég vil ekki brenna’ á báli, bjargaðu mér! Það freistar mín oft að finna freknur á meyjarkinn. Ég veit sem er, að vist er mjúk við vanga þinn. Fagurvaxinn freyjubarmur fjötrar mig. Einatt þessi útskot ykkar æra mig! En innst í eigin barmi ómar spurnarmál. Þú, sem ert svo yndisfögur, áttu líka sál? Stúlkur mála munn og segja: „Sérðu mig?“ Forn er listin, enn er „Eva“ •söm við sig. Feginn vil ég, „Freyja“, eiga þig að. Því ég elska líf og liti. Láir mér nokkur það? Tízkan er á okkar bandi. Landsins beztu og fjölbreyttustu prjónavörur. Sent gegn póstkröfu. HLÍN, Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 19209. Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata Steinhringar, gullmen.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.