Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN Myndin sýnir taflstöðuna eftir 54. leik svarts í skák Friðriks við Björn Jóhannesson. Friðrik hefur svart og á peði meir, en lokin eru mjög vand- tefld, svo mikil eru færi Björns á því að eyða siðasta peði Friðriks og halda þá jafntefli, jafnvel þótt peðin kost- uðu liann annan manninn. Ef Frið- rik ætti leik, mundi b4—b3 ekki duga, eins og manni gæti þó virzt í fljótu hragði. Framhaldið mundi verða 56, axb3 axb3 og nú hvorki 57. Ra3 Bxa3 58. bxa3 c3 og vinnur, né 57. Relý Ke2 58. Bd2 Be3 59. Bxe3 Kxe3 60. Kdl Be4, og svartur vinnur riddarann og skákina, heldur 57. Ral! — Hvít- ur fórnar síðan riddaranum á h3 og fer með kónginn inn i hornið, en þaðan er engin leið að svæla liann út, svo að svartur getur ekki unnið. Af þessu sést, að eina vinningsvon svarts liggur í því að ná sér í frels- ingja með þvi að leika c4—c3, þegar færi gefst. Nú skulum við sjá, livern- ig Friðrik vann skákina: 55.Kbl c3 56. bxc3 Bxa2f! 57. Kxa2 b3f 58. Kb2 bxc2 59. Bh6 Bd6 60. Bg5 Be5 61. Ka3 Kxc3 62. Bcl Bd6f 63. Kxa4 Be7 64. Kb5 Kb3 65. Ka5 Ka2 66. Ka4 Kbl 67. Bf4 Bf6 68. Kb3 Bb2 69. Bg5 Bcl 70. Be7 Be3 71. Ba3 Bc5 72. Bb2 Bb4! og hvítur gafst upp. Þetta er eitt þeirra loka, þar sem allt virðist ganga eins og í sögu, en þó má hvergi út af bera. Svo glöggt stóðu sakir um 60. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. AÖalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 13569. Pósthólf 1013. Bólstruð húsgögn Sófasett, létt og útskorin. Sófaborð. Svefnsófar eins og tveggja manna. Borðstofustólar. Áklæði í miklu úrvali. Hverfisgötu 74. Sími 15102. VERIMD GEGIM vA TRYGGING H.F. Vesturgötu 10. Símar: 15434 & 16434.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.