Samtíðin - 01.04.1958, Page 31
SAMTÍÐIN
27
trompaði Lauf í borði, og þá var
staðan þessi:
♦------
V 9-8-6
+ D-10
*--
Nú spilaði sagnhafi Sp-8 úr borði,
og A komst í vanda. A tók þann kost-
inn að trompa með áttunni. Suður
gaf H-5 í, og nú var sama, hvað Aust-
ur gerði.
Þetta var mjög vel spilað, því að
Suður vann, enda þótt Austur hefði
átt þrjá spaða upphaflega. Einnig
hefði hann unnið það, þó að Austur
hefði átt fjögur Lauf.
* G-9
¥-----
♦ 7-6
4i9
Ólv: „Hvaðan kom bróðir minv,,
sem fæddist í gær?“
Mamma hans: „Frá himnum.“
óli: „Ósköp eru börnin sköllótt
þar.“
ÞEIM FJÖLGAR daglega, sem lesa Sam-
tíðina. Sendið okkur áskriftarbeiðnina á
bls. 32 og þér fáið árlega 10 hefti fyrir að-
eins 55 kr. og 1 eldri árgang í kaupbæti.
MUNIÐ
Nora Magasín
Happdrætti
Háskóla Islands
býöur yður tœkifœri
til fjárhagslegs vinn-
ings, um leiö og þér
styðjið og eflið œöstu
menntastofnun þjóð-
arinnar.
Láfiö ekki happ
úr hendi sleppa!
SCANIA
VABIS
DEESEL
Bátavélar
Rafstöðvar
Lausar vélar til niður-
setninga í krana, loft-
pressur, dælur og stærri
bíla o. fl.
Sænskar vörur —
úrvals vörur.
ÍSARIV H.F.
Tjarnargötu 16. Sími 17270.