Samtíðin - 01.02.1961, Page 17

Samtíðin - 01.02.1961, Page 17
SAMTÍÐIN sins ágætis, að menn geta iðkað hana °g þroskazt af henni frain á elliár.“ „En hvað telur þú, að menn geti lært judó sér til gagns á skemmstum tíma?“ „Með fjögra klst. æfingum á vilcu er hægt að verða allleikinn í listinni á 4—5 áruni.“ „Og hvert er svo markmiðið með þessu námi?“ „Ég læld ég verði að svara þeirri spurn- ingu með orðum höfundar judo, Japan- ans dr. Jigoro Kano. Hann segir: Áríð- andi er fyrir hvern judo-nema að þjálfa iikamann og temja hugann við iðkun þeirra aðferða, sem beitt er í sókn og vörn og ná þannig valdi á grundvallar- uðferðum þeirra. Með þvi fullkonmar hann sjálfan sig og leggur sinn skerf til velferðar heimsins. Það er lokamarkmið 3ndo-námsins.“ „Judo er þá engin venjuleg hardaga- íþrótt, heldur mannbætandi andleg og iíkamleg þjálfun. Kennirðu hana bæði körlum og konum, og eru nemendurnir a mjög misjöfnum aldri?“ „Meiri hluti nemenda minna eru karl- ar á aldrinum frá tíu ára og fram yfir iertugt. En meðal nemendanna eru einn- ig nokkrar stúlkur um tvítugt.“ „Er langt síðan judo-iþróttin barst til Ev i'ópu?“ spyrjum við að lokum. „Fyrsti judo-skóli í Evrópu var stofn- aður í Englandi árið 1918. En það var ekki fyrr en upp úr heimsstyrjöldinni siðari, að judo fór að vinna verulega á i Evrópu. Síðan liafa judo-klúbbar þotið |$P um alla álfuna, og nú hefur verið ákveðið, að judo verði keppnigrein á naestu Ólympíuleikjunum. Er það vel, bví að þeir verða lialdnir i Tokíó 1964, Segir Sigurður Jóhannsson. SAMTÍÐIN borgar 10 kr. fyrir hvern nýjan áskrifanda, sem henni er sendur, ef árgjaldið 1961 (65 kr.) fylgir pöntun. Vinsaml. haldið “makslaununurn eftir. Judo-glíma milli Sigurðar Jóhannssonar og Englendingsins Bcrnard Paul sumarið 1959. 201. KROSSGÁTA 1 2 |3 i mm\ II5 1 18 7 • iir r 11 |12 13 “ 1 15 dd mm " 1 m WM 17 18 11 K0>@|19 Lárétt: 1 Smíða, 6 öðlist, 7 eign, 9 slægju- landið, 11 atviksorð, 13 kvenmannshafn, 14 nið- urfelling, 16 viðskeyti, 17 skemmd á graslendi, 19 gætni. , Lóðrétt: 2 Samtenging, 3 nokkur, 4 þrottlitil, 5 kappklæddir, 7 aðgreining, 8 veiða, 10 á fingr- um, 12 vafi, 15 karlmannsnafn (þf.), 18 reyta. Ráðningin er á bls. 32.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.