Samtíðin - 01.02.1961, Qupperneq 18
14
SAMTÍÐlN
Nokkrar AUÐUGUSTU KONUR heimsins
FYRIR hálfri öld var það næsta fátítt,
að konur væru orðaðar við mikla fjár-
söfnun. í því mikla auðjöfralandi, Banda-
ríkjunum, fyrirfannst þá aðeins ein kona,
sem talin var milljónari. Nú er það
hvort tveggja, að peningar hafa lækkað
í verði og að allmargar konur hafa gerzt
auðugar á borð við harðsvíraða karl-
menn.
Ýmsir af lesendum SAMTÍÐARINNAR
hafa vafalaust gaman af að fræðast um,
hvaða tólf konur eru taldar auðugastar
í heiminum um þessar muildir og livern-
ig auður þeirra er til kominn.
• Wilhelmína,
fyrrum Ilollands-
drottning, sem lét
af ríkisforustu fyr-
ir tólf árum, er tal-
in auðugasta kona
heimsins. Eignir
hennar munu var-
lega áætlaðar um
23.300 millj. ísl.
króna. Mest hefur
hún auðgazt á í-
tökum sínum i Af-
ríku og Asiu.
• Begtun, ekkja Aga Khans, er af
ýmsum talin næstauðugasta kona heims-
ins, en arfurinn eftir mann hennar er
vendilega falinn víðsvegar um lönd, og
mun henni einni kunnugt um, livar allir
þeir ofhoðslegu fjármunir eru niður
komnir.
• Elí.sabet Englandsdroltning er tal-
in eiga um 6.000 millj. kr., en árslaun
hennar nema tæjum 53 millj. kr. og eru
skattfrjáls. Hún á um 6000 gömul og
geysiverðmæt málverk, en auk ]>ess um
5 lestir af borðhúnaði, m. a. úr gulli og
dýrasta postulíni. Bókasafn á hún mjóg
verðmætt og gífurlega mikið af demönt-
um, þar á meðal stærsta og glæsilegasta
demanl heimsins, 530 karata steinina
Fyrstu Afríkustjörnuna (First Star °í
Africa).
• Suzy Volterra er auðugasta kona
Frakklands. Hún á m. a. marga heztu veð-
ldaupahesta landsins. Hún var upphaf'
lega halletdansmær, en giftist Volterra
nokkrum, sem var sérfræðingur í ölhn
er að veðreiðum laut. Aldrei keypti hann
þó veðhlaupahest nema ráðfæra sig áðm
við konu sína. Er hann andaðist 19T9-
erfði Suzy allar eigur hans og hefur sið-
an ávaxtað sitt veraldlega pund mj°S
snoturlega. Frúin er 42 ára gömul. Hu*1
er löngu orðin margmilljónari, og hesta*
hennar liafa oftar en einu sinni sigrað *
Derby-veðreiðunum frægu í Englandi-
• Florence Gould kom til smába\l'
arins Juan Ies Pins á frönsku Bláströnd-
inni á þriðja tug aldarinnar ásamt jnan***
sínum. Þar var þá næsta Iítið um að vera-
Þau hjónin hófust þegar handa um a
reisa gistihús í bænum, og nú á f*11
Gould, sem er orðin ekkja, þar viðhafn'
argistihús og skemmtistaði og raka*
saman fé á því að hýsa kvikmynda-
stjörnur og frægt hátekjufólk, sem henU'
sækir Juan les Pins ái’lega til að baða s*S
í Miðjarðarhafinu og njóta annarra lysl1'
semda lífsins. ^
• Hertogafrúin ctf Alba er ung, fögul
og stórættuð og ekki einungis auðugasta
kona Spánar, heldur yfirskyggir hún Þ£rl
frú Volterra og frú Gould, livað auðleg
snertir. Hún á fimm hallir á Spáni
dýrmæt málverk og forngripi, svo a*
hundruðum skiptir. Auk þess á hún fjófí
ur ung börn. Hún er talin umhyggjusö*'1
húsmóðir, en ver að öðru leyti tímanu**1