Samtíðin - 01.02.1961, Page 23

Samtíðin - 01.02.1961, Page 23
SAMTÍÐIN 19 þekkt þessa „drykkjusiði“ á löngu liön- um öldum? Töframenn frumstæðra þjóðflokka hafa líklega notað eitursveppi til að kom- ast í leiðsluástand. — Berserkjasveppur vex víða um Evrópu, t. d. norður í Suð- ur-Varangri í Noregi. Skyldu berserkirn- ir til forna hafa geymt hann i pússi sín- um og neytt hans, áður en ganga skyldi til orrustu? Jurtir hafa „aðskiljanlegar náttúrur“! LÁRÉTT off TÓÐRÉTT 1 2 □ 4 5 6 R * □ 1 K □ T 2 B A 1 R 1 1 Setjið stafi i reitina, þannig að út komi: Lárétt: 1 Gera gott, 2 ógreinilegt. Lóðrétt: 1 I.of, 2 kvenmantisnafn, 3 gælunafn karlnianns, 4 greinilegur, 5 óhreinindi, 6 æsti. Ráðningin er á bls. 32. n ★ Z ------------- T -------------------------- ♦ Ég skildi, að orð er á íslandi til Um allt, sem er hugsað á jörðu. — Einar Éenediktsson. ♦ En sú stjórnskipun má teljast góðra gjalda verð, sent kyrkir ekki ^Uenninguna. — Sigurður Nordal. ♦ Gefðu svíni og dreng allt, sem þau SU'nast, og þú munt fá gott svín, en slaeman dreng. — X. ♦ Háar kröfur til lífsins eiga að- Sehtr sitl ofan við flihhann, cn ekki neðan við heltið. — Spakmæli. Þ. Jónsson & Co., Brautarholti 6. Símar 19215 — 15362. Ný gerð AUTO-UTE raíkertanna þýðir betn ræsmgu og jafnari gang vélarinnar.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.