Samtíðin - 01.11.1964, Page 9

Samtíðin - 01.11.1964, Page 9
SAMTÍÐIN 5 opnar konan töskuna, tekur upp budd- una, lokar töskunni, opnar budduna, tekur upp peninginn, lokar buddunni, opnar töslcuna, lælur budduna í hana, lokar töskunni og réttir rukkaranum peninginn. Hann fær henni farmiða, og þá opnar hún töskuna enn, tekur upp budduna, lokar töskunni, opnar budd- Una,lætur farmiðann i liana, lokar budd- Unni, opnar töskuna, lætur budduna í bana og lokar svo töskunni. Andartaki seinna stanzar vagninn, og uýr rukkari kemur inn. Þá opnar konan töskuna og telcur budduna ...“ >,Svona, hættið þér!“ lirópaði fógetinn. >,Ég er búinn að heyra nóg af þessu. Við erum að verða vitlausir af að lilusta á J'ður!“ „Það var einmitt það, sem ég varð i strætisvagninum, og því sló ég konuna,“ svaraði maðurinn. „Þér eruð sýknaður,“ sagði fógetinn. Veit, hvaðan vindurinn blæs MAÐUR nokkur var að segja kunn- lngja sínuin frá velgengni sinni. „Ég er búinn að koma mér upp ljóm- undi skennntilegu einbýlishúsi,“ sagði bann, „en það er grútarbræðsla rétt fyr- lr austan það, beinamjölsverksmiðja fyr- U' sunnan það, skarnafabrikka fyrir vest- au það og gúmmíverksmiðja fyrir norð- an það!“ „Er þá elcki anzi óþægileg lykt af öllu þessu?“ spurði kunninginn. „Að vísu, en það er sá mikli kostur það, að maður veit alltaf upp á hár, a hvaða átt hann er.“ IHunnurinn lekur dómari spurði: „Kannizt þér við að hafa kallað hann Jón lögregluþjón hjól- beinóttan asna og svín, sem ætti fyrir því að fá ærlegt spark í rassinn?" Sakborningur: „Þvi miður sagði ég nú víst eitthvað á þá leið. En ég skal segja yður, dómari, að það vantar nokkrar framtennur í mig, og þess vegna hrekk- ur stundum fullgróft út úr mér.“ * Ureltar reikningsbækur SKOZK móðir skrifaði kennara sonar síns eftirfarandi bréf: Kennari góður. Fyrir alla lifandi muni liættið þér að láta drenginn minn fá reikningsdæmi, þar sem stendur, að viskíflaskan kosti ekki nema fjóra shill- inga. Fyrir bragðið dreymir karlinn minn ekki annað en þetta hræódýra viskí á liverri nóttu. Skipulagið fyrir öllu ÞEGAR ungur Þjóðverji frétti, að hann væri orðinn faðir að stórum og vel sköp- uðum dreng, flýtti hann sér á fæðingar- stofnunina með stimpil og stimpilpúða. Eftir að hann hafði stimplað drenginn vel og vandlega, svo að hann færi ekki i rugl, skauzt hann rétt sem snöggvast inn til konu sinnar að óska henni til hamingju. Barneignir bannfærðar EFTIR síðustu hungursneyð i Kína fæddust 14 milljónir barna i landinu á einu ári. Þá komst stjórn velferðarríkis- ins að þeirri niðurstöðu, að fólkið elsk- aðist of heitt. Afleiðingarnar af þeirri uppgötvun urðu: strangar fæðingartak- markanir. Rökin fyrir þeim voru: Ástin minnkar starfsafköstin.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.