Samtíðin - 01.11.1964, Page 13

Samtíðin - 01.11.1964, Page 13
SAMTÍÐIN 9 Við birtum hér mynd'af kjól i tvennu lagi úr gráu og ljósbrúnköflóttu ullar- efni. Leðurbelti er brugðið undir vasa- lokin. ^ Alit frægra kvenna á fatnaði TÍZKUKÓNGARNIR eru strangir berr- ar og fyrirskipa konum um allan hinn •nenntaða heim a. m. k. tvisvar á ári, hvernig þær eigi að vera klæddar, ef ])ær adli að fylgjast með lízkunni. Það kostar °f fjár að hlýða í öllu boði þeirra og f>anni, og margar konur og menn þeirra hefur löngum sviðið undan svipuhögg- um tízkunnar. Það linar óneitanlega nokkuð þennan sársauka að lesa eftir- farandi ummæli nokkurra heimsfrægra kvenna. Alexcindra, prinsessa á Englandi, seg- lr: „Ég býst við, að kona, sem liefur smekk fyrir fallegum fötum, fullnægi hezt því, sem átt er við með hugtakinu kvenleg. Veldu þér þá liti og þau snið, sem fara þér bezt, og fáðu þér öðru hverju eitthvað nýtt, þegar fötin þín fara að verða gömul.“ Grace, furstafrú í Monaco: „Fötin eiga gera hverja konu kvenlega.“ Claudetta Colbert, amerísk kvik- Ulyndadís: „Ég vel mér eingöngu föt, Sein fara mér vel, en elli eklci tízkuna. hetta ættu konur að gera. Auðvitað get- Ur maður vel fylgzt með nýjungunum, en það er allt annað en að elta þær i hlindni.“ Audrey Hepburn, amerísk kvikmvnda- (hs: „Ég álít, að hentug föt hafi þau áhrif a mann, að manni líði vel í þeim og mað- Ur hvílist. Mér þykir gott að vera klædd an alls tildurs, og mér þykir alltaf vænt Uln gömlu fötin min.“ Doris Day, amerísk leikkona: „Ég hef alltaf mælt með því, að konur séu i hlússu og pilsi. Því fylgir sá mikli kost- Ul’> að ef maður á 3 blússur og 3 pils, er bægt að breyta til á 9 vegu, en þá verða litirnir og sniðin auðvitað að vera í sam- ræmi hvað við annað. Og af því að við erum ekki allar eins vel vaxnar og hún Marilyn beitin Monroe, er ráðlegt að vera ekki i allt of þröngum pilsum og blússum.“ Brigitte Bardot, frönsk leikkona: „Þeg- ar ég var 17 ára, elskaði ég víða kjóla, sem gerðu mig kvenlega, en núna kann ég bezt við mig i peysu og buxum. Ég BUTTERICK-snið nr. 3214 i stœrðunum 10 —16. Fallegir kjólar. Sniðin fást hjá S. í. S., Austurstræti 10 og kaupfélögunum.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.