Samtíðin - 01.11.1964, Síða 29

Samtíðin - 01.11.1964, Síða 29
SAMTÍÐIN 25 SPAÐI ^ HJARTA V TÍGULL ^ LAUF ^ ÁRNI M. jdnssdn: BRIDGE Suður Vestur Schneider M. H. Gray pass 1 sp. pass 3 hj. pass 4 sp. pass 7 hj. pass Norður Austur Jellinek Merkin 1 hj. pass 2 tíglar pass 4 lauf pass 5 grönd pass pass pass Á ÁRUNUM fyrir slríð voru það hvorki Bandaríkj amenn né Italir, sein voru alls i’áðandi í bridgeheiminum. Fyrstu árin eftir 1930 voru það Ungverjar og síðan Austurrikismenn, sem báru af öðrum þjóðum við bridgeborðið. Árið 1937 voru Austurríkismenn Evr- ópumeistarar og síðan sama ár heims- meistarar, er þeir sigruðu sveit Cullierts- sons mjög glæsilega. Um haustið sama ár var sveit Austurrikismanna boðið til Lundúna til keppni þar. Sveitin var skip- uin þeim Schneider, Jellinek, voii Blud- horn og W. Herbert. Sigruðu þeir Eng- lendinga með mjög miklum yfirhurðum. Hér er spil úr þessari keppni, og sýnir það, að beztu snillingum getur skjátlazt. Vestur gaf. A.—Y. í hætlu * 9-8-5-4-3 V 7-4-3 ♦ 6 * D-10-6-4 * V Á-10-8-5-2 4 Á-K-9-2 Jf, Á-G-5-3 4 K-D-G-7 V J 4 G-10-8-7 4 K-9-8-2 4 Á-10-6-2 V K-D-9-6 4 D-5-4-3 * 7 IV V A S Auslur spilaði út spaða-kóng, og Norð- ur trompaði heima. Síðan fór liann tvisv- ar inn i borðið á tromp (k, dr.) og tromp- aði tvo spaða. Þessi spilamáti heppnað- ist ekki, þar sem tígullinn féll ekki, og’ stórmeistarinn Jellinek varð einn niður. Ef sagnhafi velur þá leið að trompa þrisvar lauf og kasta tígli í sp.-ás, þá vinnur liann spilið, enda þótt tígullinn liggi 4—1. B ★ z &&&£ 4 Enginn af hinum fékk stærra pund. — Einar Renediktsson. 4 En sigurlaun lífsins eru aldrei hvíld, heldur kostur á að halda vörninni áfram. •— Sigurður Nordal. 4 Ljúfur verður leiður, / ef lengi situr / annars fletjum á. — Hávamál. 4 Maður, sem gortar af því, að hann sitji i æðsta embætti á jörðinni, ætti að minnast þess, að hún kollveltist á hverj- um sólarhring. — X. 4 Óþvegin orð minna á mann, sem fer úr jakkanum, skyrpir i lófana og tek- ur síðan til starfa. — X. „Undir miðjarðarlínunni er veðrið al- veg eins allt árið um kring." „Hvern þremilinn hefur fólkið þá til að tala um?" Þar sem þeir Schneider og Jellinek satu N—S féllu sagnir þannig:

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.