Fréttablaðið - 07.01.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 07.01.2010, Blaðsíða 52
 7. janúar 2010 FIMMTUDAGUR40 FIMMTUDAGUR Íbúar á höfuðborgarsvæðinu yngri en 60 ára sem búa á áskriftarheimilum Morgunblaðsins lesa frekar Fréttablaðið. Staðreyndir um dagblaðalestur Heimild: Lestrarkönnun Capacent maí-okt 2009. ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Mr. Bean‘s Holiday 10.00 The Polar-Express 12.00 Bigger Than the Sky 14.00 Mr. Bean‘s Holiday 16.00 The Polar-Express 18.00 Bigger Than the Sky 20.00 Something New 22.00 Neil Young: Heart of Gold Tónlistarmynd frá leikstjóranum Jonathan Demme sem tekin var upp á tónleikum Neil Youngs. 00.00 A Perfect Murder 02.00 Shottas 04.00 Neil Young: Heart of Gold 06.00 Solaris 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.40 America’s Next Top Model (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 What I Like About You (5:18) 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (20:50) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (7:25) (e) 20.10 The Office (10:28) Oscar til- kynnir Michael að það séu 4.300 dollar- ar eftir af rekstaraáætlun ársins og það verði að eyða því strax eða eiga á hættu að það verði skorið af næstu rekstraráætlun. Mi- chael biður skrifstofuliðið um hugmyndir um hvernig eigi að eyða peningunum. 20.35 30 Rock (12:22) Tracy fer í við- tal til Larry King og setur allt á annan end- ann með yfirlýsingum sínum. Jack er að íhuga að taka næsta skref með nýju kærust- unni og Liz fer í háskaför í Queens-hverfið til að endurheimta farsímann sinn frá leigu- bílstjóra. 21.00 House (10:24) Fræg líkamsrækt- arkona veikist alvarleg og ástand henn- ar versnar stöðugt. Thirteen byrjar í tilrauna- meðferð sem Foreman stýrir og Cuddy flyt- ur inn á skrifstofuna hjá House. 21.50 CSI. Miami (10:25) Morð er fram- ið á vegamóteli þar sem Delko dvelur. Hor- atio grunar að Delko hafi verið skotmark morðingjans og grefur upp leyndarmál úr fortíð hans til að leysa málið. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 Nurse Jackie (12:12) (e) 23.55 United States of Tara (12:12) (e) 00.25 King of Queens (7:25) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Handan víglínunnar 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (11:12) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Mæðralíf (In the Motherhood) (6:7) Bandarísk gamanþáttaröð um þrjár konur sem reyna eftir megni að sinna móð- urhlutverkinu, vinnunni og ástalífinu án árekstra. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlk- ar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöld- um. Í framhaldi af því endurskoðar hann líf sitt og breytni. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Alríkislögreglumaður í Los Angeles kemur upp gagnagrunni yfir framtíðarsýnir fólks. 23.10 Himinblámi (Himmelblå) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 18.00 Osasuna - Real Madrid Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 19.40 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 20.40 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni. 21.05 Augusta Masters Official Film Masters mótið í golfi er eitt af hinum fjóru ár- legu risamótum. Mótið fer ávallt fram á Aug- usta National vellinum í Georgíu og í verð- laun er hinni frægi græni jakki sem jafnframt veitir lífstíðar þáttökurétt á mótinu. 22.00 Bestu leikirnir: HK - Fjölnir 07.07.08 Það var búist við hörkuleik á Kópa- vogsvelli þegar nýliðar HK og Fjölnis mættust. Gengi liðanna var þó ólíkt þar sem HK var í neðri hluta deildarinnar á meðan Fjölnir hafði leikið gríðarlega vel og var í efri hlutanum. 22.30 PGA Tour 2009 - Year in Review Árið 2009 gert upp í þessum flotta þætti. Öll helstu mót ársins skoðuð og árið kruf- ið til mergjar. 23.25 Bardaginn mikli: Mike Tyson - Lennox Lewis 07.00 Arsenal - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Arsenal - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 Season Highlights 1999/2000 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 20.30 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.25 PL Classic Matches Tottenham - Man. Utd., 2001. 21.55 PL Classic Matches Arsenal - Leeds. 22.25 Portsmouth - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Hrafnaþing Þórður Sverrisson for- stjóri Nýherja er gestur Ingva Hrafns í dag. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm tekur fyrir það allra helsta í íslenskri þjóðfé- lagsumræðunni. 21.30 Birkir Jón Þingmaður framsóknar- flokksins Birkir Jón Jónsson skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. ▼ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli og Lóa, Lalli, Harry and Toto, Íkornastrákurinn og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (1:16) 11.50 Armed and Famous (3:6) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (96:300) 13.45 La Fea Más Bella (97:300) 14.30 La Fea Más Bella (98:300) 15.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:12) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar, Kalli og Lóa, Ruff‘s Patch og Harry and Toto. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Friends (22:24) 17.58 Nágrannar 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (15:22) Hómer neyðist til að flýja Springfield og gerast trú- boði á afskekktri eyju þar sem engan bjór, enga sófa og ekkert sjónvarp er að finna. 19.45 Two and a Half Men (24:24) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan, í þessum vinsælu gamanþáttum. Í þættinum í kvöld byrja Charlie og Mia að skipuleggja brúð- kaupið en allt virðist ætla að fara í hundana þegar fjölskyldur þeirra hittast. 20.10 Amazing Race (1:11) Kapphlaupið mikla er nú hafið í tólfta sinn. 20.55 NCIS (1:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.40 Fringe (5:23) 22.25 Five Days (1:5) 23.20 City of Fear 00.50 One Hour Photo 02.25 Lost Behind Bars 03.50 NCIS (1:25) 04.35 Fringe (5:23) 05.20 Fréttir og Ísland í dag > Eva Longoria Parker „Formæður mínar frá Mexíkó, hlupu yfir landamærin á háhæluðu skónum sínum með útlendinga- eftirlitið á eftir sér. Mér finnst því fátt jafn eðlilegt og að ganga á háhæluðum skóm.“ Parker fer með hlut- verk Gabrielle Solis í þættinum Aðþrengd- ar eiginkonur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.10. 20.10 The Office SKJÁREINN 20.20 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 20.55 NCIS STÖÐ 2 22.00 Neil Young: Heart of Gold STÖÐ 2 BÍÓ 22.00 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA ▼ Lífið gengur allt á afturfótunum hjá Ray Drecker. Eitt sinn var hann stjarna, vinsæll í menntaskóla, góður í íþróttum, átti fallegustu kærustuna og björtustu framtíðina. Nú er hann aumur körfu- boltaþjálfari í skóla í Detroit, konan farin frá honum og loks nær tilveran algjörum botni þegar æskuheimilið brennur ofan af honum og ávísunin fyrir tryggingunum rétt ófarin í póst. Í örvæntingu skráir Drecker sig á námskeið sem á að gera alla hans drauma að veruleika. Þar fær hann þá hugmynd að nýta sér það eina sem eftir stendur af gömlum sjarma hans, en það er óvenju stór limur. Með hjálp fyrrverandi ástkonu sinnar ákveður hann að markaðssetja sjálfan sig sem karlkynsfylgdarmaður. Þetta er í stórum dráttum innihald þáttanna Hung sem sýndir eru á Stöð 2 en fyrsti þáttur- inn var á dagskrá á þriðjudagskvöldið. Þátturinn lofaði góðu, í það minnsta ágætis afþreyingu. Leikaravalið er ekki af lakara taginu. Thomas Jane leikur aðalhlutverkið. Hann hefur leikið í fjölmörgum myndum en er einn af þessum leikurum sem maður kannast við í útliti en hefur ekki hugmynd um hvað heitir. Frægasta myndin hans er líklega The Punisher frá 2004. Jane Adams leikur vinkonu hans Tönju en hún er þekkt fyrir aukahlutverk í myndum á borð við Happiness, Eternal Sunshine of the spotless mind og Little Children. Þá leikur Anne Heche fyrrverandi eiginkonu Dreckers og stendur sig að venju prýðilega. HBO-sjónvarpsstöðin veigrar sér ekki við að taka á umdeildum viðfangsefnum á borð við kynlíf og typpastærð. Það er hressandi í því úrvali skinheilagra gaman- og dramaþátta sem fram- leiddir eru í Bandaríkjunum. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER SÁTT VIÐ TYPPAMANNINN Nýr þáttur sem lofar góðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.