Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.01.2010, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 21.01.2010, Qupperneq 28
 21. janúar 2010 FIMMTU- DAGUR 4 Fingurgull af stærri gerðinni SARAH JESSICA PARKER , tískugyðjan úr Sex and the City, mun að öllum líkindum fara í samstarf við tískufyrirtækið Halston og veita listræna ráðgjöf við Halston Heritage-línuna sem er ódýrari framleiðsla Halston. Spútnik, Kringlunni. Verð: 2.800 kr. Topshop, Kringlunni. Verð: 1.690 kr. Accessorize, Kringlunni. Verð: 3.549 kr. Rokk og rósir, Laugavegi 17. Verð: 1.500 kr. Sautján, Kringlunni. Verð: 3.990 kr. Hringar ársins 2010 eru afar fjölbreyttir en fyrst og fremst er flest allt leyfilegt. Stórt og skrautlegt er þó það sem gildir. Víða um bæinn má finna hringa og annað skart á ágætis verði og oftar en ekki er búið að slá af verðinu á janúarútsölunni. Fréttablaðið fór rúnt um bæinn með það að markmiði að þefa uppi fallega hringa í ódýrari kantinum. - jma Spútnik, Kringlunni. Verð: 1.800 kr. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FA N Bolirnir eru hannaðir í samstarfi við íþróttavörumerkið Sport Relief en hver fjölskyldumeð- limur Beckham-fjölskyldunnar, David, Victoria og drengirnir þrír, Romeo, Brooklyn og Cruz, fengu að hanna hvert sinn bol. Þannig er einn bolurinn með mynd af David Beckham að sýna fótboltalistir sínar en ungviðið notaði einhvers konar úðabrúsa við skreytingarlist sína. Allur ágóði af sölunni mun renna til hjálparstofnana sem aðstoða fólk í fátækustu ríkjum heims. - jma Fræg fjölskylda hannar boli BECKHAM-FJÖLSKYLDAN SAMEINAÐIST Í SKEMMTILEGU VERKEFNI ÞAR SEM HÚN HANNAÐI STUTTERMABOLI TIL STYRKTAR FÁTÆKUSTU RÍKJUM HEIMS. David Beckham með drengjunum sínum, Romeo og Brooklyn, en fjölskyldan öll tók að sér það verk- efni að skreyta stuttermaboli með Sport Relief. • Skokkar • Kjólar • Jakkar • Kápur Og margt fl . Verð aðeins 4.990 50% afsláttur af öðrum útsöluvörum Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is teg. Coco - BH áður kr. 6.990,- nú kr. 3.495,- buxur áður kr. 4.350,- nú kr. 2.175,- Við hættum með sundfatnað og sláum því 50% af honum teg. Soda - BH áður kr. 6.990,- nú kr. 3.494,- buxur áður kr. 2.650,- nú kr. 1.325,- í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind. Útsalan hafin 25-50% afsláttur af völdum vörum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.