Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN svön við VEIZTU á bls. 4: 1. Þorsteinn Erlingsson. 2. Búda-Pest. 3. Tíber. 4. Af þvi að eðlisþyngd hans er minni en 1. 5. Jón forseti. Verðlaun 1. verðlaun (lOOkr.) fyrir svör við spurningum næstsiðasta heftis blaut Hjörtur Líndal, Reykjum, Miðfii'ði, V.-Hún. og 2. verðl. (tvo eldri ár- ganga Samtíðarinnar) Bjarni Páls- son, Blönduósi. 174. krojssgáta ! 2 3 i 5 6 1 8 •mi 9 10 11 12 13 m 14 '<m 15 I6 m l? LÁRÉTT: 1 ílát, 6 í kvæði, 7 kom auga á, 9 ræktað, 10 bitur, 13 karlmannsnafn, 14 tveir eins, 15 ögn 17 rússneskur hafn- arbær. LÓÐRÉTT: 2 tímamælir, 3 veðráttan, 4 forsetning, 5 hrósaðri, 7 litu, 8 gróði, 9 erfiði, 11 móðguð, 12 rándýr, 16 ábending- arfornafn Okvk.). RÁÐNING á 173. krossgátu í seinasta blaði. LARÉTT: 1 Kaupa, 6 Una, 8 löm, 10 nes, 12 ax, 13 il, 14 fis, 16 íri, 17 önn, 19 ógnar. LÓÐRÉTT: 2 Aum, 3 un, 4 Pan, 5 klafi, 7 öslið, 9 öxi, 11 eir, 15 sög, 16 fna, 18 NN. Hafið þér athugað: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaskipum vorum í kringum land, en fátt veit- ir betri kynni af landi og þjóð. 2. að siglingaleið m/s „Heklu“ að sumrinu til Færeyja Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og fargjöldin hófleg. VERND GEGN VÁ TRYGGING H.F. Vesturgötu 10. • Símar: 15434 & 16434.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.