Samtíðin - 01.12.1956, Qupperneq 35

Samtíðin - 01.12.1956, Qupperneq 35
SAMTÍÐIN 27 4Gr. 54 64» P- N-S sögðu alltaf pass. Spilað var út TIO og V vann auðveldlega 6 lauf. Við hitt borðið sögðu þær frk. Sha- nahan og frú Williams þannig: Vestur Austur P- i¥ 14 34 4* 54 54 54 04 p-. Spilað var TIO, og Vestur fékk að- eins 11 slagi. Mistökin eru iijá A, er hún stekkur í spaða. Vestur gerir einnig villu, er hún segir 6 sp. við 5sp. Þá á hún að segja Olauf og gefa meðspilara tækifæri á að velja um, hvort hún vill heldur spila slenim í laufi ,eða spaða. „Viltu lána mér þúsund krónur?“ „Nei, ekki til að tata um; þú brást mér nefnilega í fyrra.“ „Nú, ég veit ekki betur en ég borg- aði þér skutd mína upp í topp á rétt- um gjalddaga.“ „Það segirðu satt. Og af því mér datt ekki í hug, að þú mundir gera það, brástu mér, og því vil ég ekk- ert hafa saman við þig að sælda.“ Ef konuna þína langar til að læra á bíl, þá blessaður vertu ekki i vegi fyrir henni. FRAMKÖLLUN, KÓPÍERING Stækkum eftir gömlum Ijósmyndum. Amatörverzlunin, Laugavegi 55, Reykjavík. M¥ö f u wn ávallt fyrirliggjandi fallegt og gott úrval af Smábarnafatnaði «g Sæiigiirgjöfum Sendum gegn póstkröfu. Ver&lunin SÓLEY Snorrabraut 38 (gegnt Austurbæjarbíó) Sími 82252. BACOIM Hamborgarhryggir Svínahryggir Bjúgu Frá alidýrabúi okkar, sem er fullkomnasta svínabú landsins. SÍM) & FISKUR Bergstaðastræti 37. Símar 4240 og 6723. Bræðraborgarstíg 5. Sími 81240. Hjarðarhaga 10. Sími 82385.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.