Samtíðin - 01.12.1956, Page 36

Samtíðin - 01.12.1956, Page 36
28 SAMTÍÐIN —ÍTffi víöa veröld— it Veðurspá framtíðarinnar FJÓRIR LÆKNAR i Árósi i Dan- mörku minntust þe'ss ínýjega, að þeir hafa i aldarfjórðung hitzt hálfsmánaðarlega til að ræða nýj- ungar i læknisfræði og -viðfangs- efni í starfi sínu. Þ.eir telja sér hafa orðið ])að mikinn ávinning, að 4 heilar hafi glímt sameiginlega við viðfangsefnin í stað eins, þvi að betur sjái 8 augu en 2. Læknarnir hafa liitzí hver heima hjá öðrum (og iiaft konur sínar með sér) sam- tals um 500 sinnum sl. 25 ár. Væri dæmi þeirra ekki vel fallið til eft- irbreytni á ýmsum sviðum? Til eftirbreytni OKKUR er sagt, að um 20 km ofar jörðu geysist frám 5 loftstraum- ar eins og streymandi stórfljót, og með því að drekka í sig kuldann frá norðurheimskautinu og hitann frá miðjarðarlínu ráði ])eir, hvenær rignir hér á Suðurlandsundirlend- inu. Sérfræðingarnir setja svo hrær- ingar loftsins í stærðfræðilegar lík- ingar, stinga þeim inn í reiknings- vél og sjá: Þær skila svarinu eins og vigtarseðli! Þannig er okkur lof- að 1—3 mánaða veðurspá fram i tímann. Hverju á maður von á í ALLAR BÍLAVÖRUR verður hagkvæmast að kaupa hjá KRISTNI GUÐNASYNI Klapparstíg 27. — Sími 2314. Gó5ar bækur Bækur Guðrúnar frá Lundi hafa verið 0£ verða metsölubækur.—Nýjasta bók Guðrúnar heitir Römm er sú taug. Kamelíufrúin eftir Alexander Dumas í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis, er ný- komin í bókaverzlanir. Kamelíufrúin er ástarsaga, sem aldrei fyrnist. Ásdís í Vík eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Sagan er eftir konu, ættaða úr Fljótum í Skagafjarðarsýslu og lýsir lifi og kjör- um íslenzkrar alþýðu. Konurnar eru nú í fremstu röð meðal rithöfunda og skálda þjóðarinnar. Sagan Ásdís í Vík tryggir höfundinum rúm í þeirri röð. Sagnablöð hin nýju, safnandi Jóh. Örn Jónsson, bóndi á Steðja i Hörgárdal. Safn þetta er 280 blaðsíður. 1 bókinni er mikill fjöldi þjóðsagna frá eldri og yngri tímum, og hafa þær ekki verið birtar áður. Fást lijá bóksölum um allt land, og beint frá útgefanda. Prentsmiðjan LEIFTUR h.f. Reykjavík

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.