Samtíðin - 01.09.1947, Síða 33
SAMTÍÐIN
29
„Ekki veit ég það nú“, tuldraði
sá gamli. ,„Fimm krónur voru nú
allt og sumt, sem ég borgaði fyrir
leyfisbréfið, þegar ég giftist kerling-
unni henni móður þinni“.
£HARLES W. ELIOT, frægasti for-
seti Harvard-háskólans, var eitt
sinn spurður, hvers vegna Harvard
væri talinn mesta forðabúr vizkunn-
ar í gervöllum Bandaríkjunum. Svar-
ið var stutt og laggott:
„Af því að nýsveinarnir koma með
svo mikið af henni, en þeir, sem út-
skrifast, fara með svo lítið“.
Svö r
við spurningunum á bls. 5.
1. 8840 metra.
2. Gulrófa, blómkál, hreðka.
3. Georg Eastman, uppfinningamað-
urinn frægi, valdi það sem vöru-
merki. K var uppáhaldshókstafur
hans, og hann valdi ýmis orð, er
hyrjuðu og enduðu á þessum staf,
þangað til orðið Ivodak varð loks
fyrir valinu.
4. Samtals 20 milljónir dollara.
5. Jolm Galsworthy.
1. fyllisvín: „Hefur þú fenyið
nokkuð að éta í dag?“
2. fyllisvín: „Nei, ekki dropa.“
Leitið upplýsinga um
vátryggingu hjá:
Nordisk Brandforsikring A/S.
Aðalumboð á Islandi, Vesturgötu 7.
Reykjavik. Sími 3569. Pósthólf 1013.
HAFIÐ
HFGFAST
að láta Ijósa- og
hitatæki frá
Raftækjaverzlun
Lúðviks Guðmundssonar
prýða heimili yðar.
iAn4«)AvmLw % vihwitop*
M«a*vi» «> nm yw
Laugavegi 46. -— Sími 7777.
é^irílur S'œmunclóóon ÉjT* do. h.p.
Hverfisgötu 49 — Sími 5095
Höfum jafnan á lager:
Hreinlætisvörur
Búsáhöld
Snyrtivörur
Efnagerðarvörur
Margskonar smávörur
Útvegum frá Bretlandi:
Traktora
Rafmagnsdælur
Mótordælur
Litlar handdælur
Þvottavélar, sem þvo, sjóða
og vinda sjálfar
Sýnishorn fyrirliggjandi.