Samtíðin - 01.09.1947, Qupperneq 35

Samtíðin - 01.09.1947, Qupperneq 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEiR VITRL Z======z SÖGÐU: H. L. MENCKEN: „Það er j'afn óhug-sandi að lifa hér í heimi alger- lega hleypidómalaust eins og að vera í helvíti án þess að svitna“. ROBERT BURTON: „1 hergagna- búrinu í Venezíu standa þessi orð letruð: Hamingjusöm er sú borg, sém hugsar um styrjöld á friðar- tímum“. WENDELL PHILLIPS: „Ekkert er máttugra en mannlegir hleypi- dómar“. DIO CHRYSOSTOMOS: „Þeir, sem eru bezt undir það búnir að heyja stríð, eru færastir um að lifa í friði“. GEORGE WASHINGTON: „Meg- inskilyrðið fyrir því, að þjóð fái lif- að í friði, er, að hún sé við því bú- in að fara í stríð“. OLIVER CROMWELL: „Herskip er bezti sendiherra, sem til er“. AUBREY THOMAS DE VERE: „Sá tími mun nálgast, er þeir, sem hvorki þora að berjast fyrir guð né það, sem rétt er, munu berjast fyrir málefni friðarins“. FARQUHAR: „Það er vissast að semja frið með brugðið sverð í hendi“. GEORGE HERBERT: „Friður, sem saminn er við afvopnaða þjóð, mun reynast veikur“. SAMUEL JOHNSON: „Við kaup- um framtíðina fyrir afrek líðandi stundar“. NYJAR BÆKUR Ólafur Jónsson: Öræfaglettur. Skáldsaga. 200 bls. ób. kr. 25.00, íb. kr. 35.00. Arni Pálsson: A víð og dreif. Ritgerðir. 498 bls., ób. kr. 40.00, ib. kr. 60.00, 80.00 og 100.00. Svanhvít. Nokkur útlend ljóðmæli í ís- lenzkum pýðingum. Eftir Mattliias Jochumsson og Steingrím Thorsteinsson, 3. útg., 151 bls., íb. kr. 30.00. Einar M. Jónsson: Brim á skerjum. Ljóð. 190 bls., ób. kr. 30.00, íb. kr. 38.00. Kolbeinn Högnason: Kurl. Kvæði, 311 bls. ób. kr. 35.00, ib. kr. 45.00. Tómas Guðmundsson: Fagra veröld. Ljóð. Myndir og titilsíðu teiknaði Ásgeir Júl- iusson. Málverk af liöfundinum gerði . Gunnlaugur Blöndal, 121 bls., ób. kr. 48.00, íb. kr. 60.00 og 100.00. Jakob Thorarensen: Svalt og bjart 1. bindi kvæði, 2. bindi sögur, 454+454 bls., ób. kr. 80.00, ib. kr. 150.00. James Thurber: Siðasta blómið. Dæmi- saga í myndum. Magnús Ásgeirsson is- lenzkaði, 104 bls., íb. lcr. 25.00. Gils Guðmundsson: íslenzkir athafna— menn 1. bindi Geir Zoega kaupmaður og útgerðarmaður. Ævisaga lians, 205 bls., íb. kr. 40.00 og 50.00. Ásgeir Jónsson: Horfnir góðhestar. Hesta- sögur úr Ilúnavatns- og Skagafjarðar- sýslu. 407 bls., íb. kr. 48.00 og 63.00. Selma Lagarlöf: Sveinn Elversson. Skáld- saga. Axel Guðmundsson islenzkaði. 198 bls., ób. kr. 20.00, íb. kr. 50.00. Guðrún Jónsdóttir frá Prestsbakka: Ekki heiti ég Eirikur. Skáldsaga. 127 bls., ib. kr. 25.00. Útvegum allar fáanlegar íslenzkar bæk- ur. Fjölbreytt úrval erlendra bóka. Send- um gegn póstkröfu um land allt. BóLU W/áL o9 Laugavegi 19, Reykjavík. Sími 5055. Pósthólf 392. mennmcjat'

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.