Samtíðin - 01.02.1944, Page 33

Samtíðin - 01.02.1944, Page 33
SAMTÍÐIN 29. SVOR við bókmenntagetrauninni á bls. 17. 1. í Egilssögu Skallagrímssonar. 2. 1 Kormákssögu. 3. í Vatnsdælasögu. 4. í Hrafnkelssögu Freysgoða. 5. I Gunnlaugssögu ormstungu. FYRIR HEIMSSTYRJÖLDINA taldist mönnum til, að alls væru í heiminum 3 miljónir fiskimanna. Þar af var helm- ingurínn Japanar. Þriðjungur allra fiski- skipa heimsins var þá eign Japana. Japanar eru slyngir menn á mörgum sviðum. Þeir senda að staðaldri flugvél- ar út af örkinni, sem látnar eru sveima lágt yfir sjávarfletinum — stundum að- eins i 30 fcta hæð — til þess að njósna um fiskigöngur. — Þegar flugmennirnir verða fisks varir, senda þeir fiskiskipun- um radio-merki. Úr „Tavel“ (U.S.A.). Lakasti maður, sem sögur fara af, var náungi einn, er gaf dóttur sinni 2 krónur gegn lwí, að hún seti engan miðdegisverð, stal pen- ingnum síðan frá henni, meðan hún svaf og neitaði að lokum að gefa henni nokkurn kvöldverð, af því að hún hefði tijnt túkallinum. Brúðgumi var fjarska stúrinn á svipinn i brúðkaupsveizlu sinni. Vinnr: — Hefurðu kgsst brúð- urina ? Brúðguminn: — Ekki nglega. LEITIÐ UPPLÝSINGA UM VÁTRYGGINGAR HJÁ: Nordisk Brandforsikring A/S Aðalumboð á íslandi Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569.. Pósthólf 1013. BINNEY& SMITH CO. LITI R í ýmsum stærðum fyrirliggjandi H dlafsson & Bernhöft.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.