Samtíðin - 01.02.1944, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.02.1944, Qupperneq 36
32 SAMTÍÐIN QúJrum, oq, nlbjCúiCo — Safnar þú tuttugu og fimm- eyringum? spurði maður nokkur litla telpu. Já, svaraði barnið. Jæja, þá máttu eiga þennan, en lwað áttu þá marga? — Einn, svaraði telpan. Hann: — Þú ert sól og sumur lífs míns. Án þín mundi lífið vera eins og skýjaður og ömurlegur haust- himinn. Hún: — Ertu að biðja mín, eða á ég að taka þetta sem veðurspá? — Er hann vinur þinn báinn að ná sér eftir bílslysið á dögunum? — Nei, síður en svo, hann varð nefnilega fyrir nýju slysi. — Nú? — Já, hann kvæntist hjúkrunar- konunni sinni. Ung kaþólslc stúlka fór til prests- ins síns og kvaðst þurfa að játa fyr- ir honum synd. — Mér verður það á oft á dag, sagði hún, — að ég geng fyrir spegil og segi: — 0, hvað ég er falleg. — I3etta er ekki synd, væna mín, anzaði. presturinn. — Það er bara misskilningur. Hafið þér eignazt hina stórmerku bók Frelsisbaráttu íslendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin. FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins mannsandans ____________________________________________ eftir Próf. Henrik van Loon? SAMTíÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánnðarlega nema i janúar og ágúst. Vcrð 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónur), er greiðist fyrirfram. Askrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Simi 2520. Askrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræli 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík, — Prentuð i Félagsprentsmiðjbnni hf.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.