Samtíðin - 01.06.1944, Side 36

Samtíðin - 01.06.1944, Side 36
32 SAMTÍÐIN S® QúJncav 04, úJbxVtcc <J Ungur nýliði hafði verið að æfa sig í að skjóia í mark heilan morgun, en hafði aldrei hæft markið. Að lokum snéri hann sér að liðþjálfa sínum og mælti: — Stundum óska ég jafnvel hetdur eftir því, að ég verði skotinn heldur en að ég þurfi að skjóta meðbræður mína............ — Það er víst lítill vafi á því, að þér verðið skotinn, áður en varir, anzaði liðþjálfinn. Þrettán barna móðir kvartaði und- an því við mann sinn, að barna- vagninn þeirra væri orðinn hræði- tega slitinn og úr sér genginn. — Við verðum víst að fá okkur nýjan, anzaði maðurinn, —- en fgrir atla muni kauptu nú vagn, sem end- ist vel. A. : — Er það satt, að þú sért giftur ráðskonunni þinni? B. : — Mér var nauðugur einn kost- ur. Ég skuldaði henni orðið tveggja ára kaup, og hún hótaði að draga mig fgrir tög og dóm, ef ég borgaði henni ekki sumstundis upp i topp. En nú er ég allt í einu alveg skuld- laus við hana, og hún borgaði hring- inn sinn sjálf. íslendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin. FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipantgerð ríkisins. Lesið hina merku, nýútkomnu bók Guðmundar G. Hagalíns: GBÖÐUB OG SANDFOK. SAMTIÐIN keinur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nenia í janúar og ágúst. Verð 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Simi 2526. Askrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstig 29. — Póstutanáskrift er: Stuntíðin, Pósthólf 75, Reykjavlk. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.