Samtíðin - 01.10.1965, Qupperneq 16

Samtíðin - 01.10.1965, Qupperneq 16
12 samtíðin en gat ekki lesið neitt út úr flötu, svip- lausu andliti Slavans, kipruðum vörunum né köldum, gráum augunum. Pashenka dokaði við. Mest langaði hann til að reka upp hlátur, en óhugnaðarkenndin varð hlátrinum yfirsterkari. „Ef þér eruð vopnasali,“ mælti hann að lokum, „þá get ég sagt yður eitt, — að þá endið þér í hetrunarhúsi eða á geð- veikrahæli.“ „Hver veit,“ anzaði Sarelc ofhoð róleg- ur. I Jæssum svifum kom stúlka inn í veitirigasalinn, og Sarek tók ofan og gekk til hennar. ÞAU settust. „Þú ert þreytuleg,“ mælti Sarek. „Ertu að koma af saumastofunni?“ „Já,“ anzaði stúlkan, „og þetta hefur verið erfiður dagur.“ „Hlustaðu nú á mig, Cosima. Þú verð- ur að fá eggjasnafs. Hann eyðir þreyl- unni. Ekki satt? Svo kemurðu með mér til Grigorieffs og horðar þar kvöldverð með mér. Já?“ Rödd Sareks var nú ekki eins óper- sónuleg og áður. Hann var orðinn líf- legri á svipinn. En Cosima liristi höf- uðið. „Þvi miður ekki, ég kom hingað néfni- lega til að hitta hann Janos,“ sagði hún. Sarek hnyklaði brýnnar. „Þá er ekki til neins fyrir mig að vera að Ieggja neitt að þér með þetta. Það er bara sóun á kröftum. Það sagðir ]jú mér einu sinni. Þú elskar mig alls ekki. Eða hvað? Cosima hristi höfuðið. „Jæja. Þú elskar mig ekki. Þá það. Þú elskar Janos?“ Cosima kinkaði kolli. „Þú ert grasæta, er ekki svo?“ spurði Sarek. „Hvað áttu við?“ „Ég á við, að þú færð víst ekki mikið annað en gras, ef þú ferð að giftast hon- um,“ mælti Sarek háðslega. „Þú ættir ekki að lala svona, Hector. Janos á eftir að verða mikill listamaður.“ „Hm! Einn góðan veðurdag verð ég ennþá meiri maður.“ Hann starði á stúlkuna gegnum reyk- inn frá vindlinum sínum. í sama hili kom Janos og hlammaði sér á stól. „Hvað voruð þið að tala um mikil- leik?“ spurði hann. „Cosima var að segja, að þú mundh' verða mikill listamaður,“ sagði Sarek, „og ég sagði, að ég mundi jafnvel verða ennþá meiri.“ Framh. í næsta blaði. Ilve lengi í kaÍiV ÞESSI dýr þola að vera samfleytt kafi sem hér segir: krókódíll dúfa hæna langvia mörgæs önd livít rotta kanína köttur hundur nioskusrotta bjór gráselur langreyður andarnefja maður (perlukafari) í 120 mín. - 1 — - 3 — - 12 — - 7 — - 15 — - 2 — - 3 — - 3 — - 4 — - 12 — - 15 — - 18 — - 30 — - 120 — - P/2 — HÖFLIVI smekklegt úrval af úrum skartgripum, — úraviðgeroir- Lra- og skartgripaverzlun Sigurðar Jónassonar Laugavegi 10B — Sími 10-8-9-7

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.