Fréttablaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 40
24 17. febrúar 2010 MIÐVIKUDAGUR Percy Jackson leggur á sig mikið ferðalag til að bjarga heiminum frá tortýmingu guðanna! í NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 10 10 16 L L 10 L THE WOLFMAN kl. 10.50 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE LIGHTNING THIEF LÚXUS kl. 5.30 - 10.50 EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.30 - 5.50 íslenskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 íslenskt tal AVATAR 3D kl. 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.30 íslenskt tal SÍMI 462 3500 16 10 L 12 10 L THE WOLFMAN kl. 8 - 10.30 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 AVATAR 3D kl. 6 - 9.20 NIKULÁS LITLI kl. 6 SÍMI 530 1919 10 12 L L L THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 5.30 - 8 - 10.30 NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal JULIE & JULIA kl. 8 - 10.30 Síðustu sýningar SÍMI 551 9000 .com/smarabio 111.000 GESTIR! AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 16 10 16 12 THE WOLFMAN kl. 8 - 10 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.50 - 8 EDGE OF DARKNESS kl. 10.10 IT´S COMPLICATED kl. 5.50 Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 7 Roger Ebert n.y. observer wall street journal 3 Ó S K A R S T I L N E F N I N G A R Besta Mynd - Besta Leikkona í aðalhutverki - Besta Handrit 16 16 16 16 12 12 V I P V I P L L L L L L L L L L L L HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG FÆRÐI OKKUR PRETTY WOMAN FRÁBÆR GAMANSÖMU OG RÓMANTÍSK MYND SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM AÐRIR EKKI! sýnd með íslensku tali VALENTINE ‘S DAY kl. 8 - 10:20 THE BOOK OF ELI kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 VALENTINE ‘S DAY kl. 5:30 - 8D - 10:40D VALENTINE ‘S DAY kl. 8 - 10:40 THE WOLFMAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 TOY STORY 2 M/ ísl. Tali kl. 5:50(3D) THE BOOK OF ELI kl. 10:20 AN EDUCATION kl. 8 AN EDUCATION kl. 5:50 WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 5:50 UP IN THE AIR kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 5:50 - 10:10 PLANET 51 M/ ísl. Tali Sýnd á Föstudag VALENTINE ‘S DAY kl. 5:40D - 8:10D - 10:40D MAYBE I SHOULD HAVE kl. 6 THE BOOK OF ELI kl. 8:10D - 10:40D UP IN THE AIR kl. 10:20 BJARNFREÐARSON kl. 6 - 8:10 PLANET 51 M/ ísl. Tali Sýnd á Föstudag - bara lúxus Sími: 553 2075 THE WOLFMAN kl. 8 og 10.10 16 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.40 10 EDGE OF DARKNESS kl. 10.20 16 IT’S COMPLICATED kl. 5.40, 8 og 10.20 12 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 6 - Ísl. tal L T.V. -KVIKMYNDIR.IS E.E. -DV Þ.Þ. -FBL H.S.S. -MBL Kvikmyndir ★★ The Wolfman Leikstjóri: Joe Johnston Aðalhlutverk: Benicio Del Toro, Anthony Hopkins, Emily Blunt, Hugo Weaving Dýrið gengur laust The Wolfman er endurgerð The Wolf Man frá árinu 1941 með Lon Chaney Jr. í aðalhlutverkinu. Þetta er afskaplega dæmigerð saga um mann sem breytist í varúlf eftir að hafa verið bitinn af öðrum slíkum, konuna sem reynir að bjarga honum og ofsóknirnar sem hann má þola frá æstum múgnum sem hefur sitt hvað að athuga við banvænt tvíeðli hans. Benicio Del Toro leikur Lawrence Talbot, vinsælan sviðsleikara, sem snýr aftur á heimaslóðirnar á Englandi eftir að bróðir hans hverfur með dularfullum hætti. Illa útleikið lík bróðurins finnst skömmu síðar og í þorpinu ganga sögur um að djöfullinn gangi laus á heiðinni og hafi nú þegar rifið í sig þrjá menn. Okkar maður heitir unnustu látna bróðurins að komast að því hvað varð bróðurnum að bana en kaldlyndur faðir þeirra bræðra sem Anthony Hopkins leikur áreynslulaust gefur lítið fyrir slíkar tilraunir. Á næsta fulla tungli gengur varúlfur berserksgang og bítur Del Toro sem verður fljótlega var við að innra með honum bærist nú fól. Um svipað leyti mætir Hugo Weaving til leiks í hlutverki rannsóknarlögreglu- mannsins Abberline sem er nú þekktastur fyrir að hafa stýrt rannsóknunum á morðunum sem Jack the Ripper framdi, eins fáránlega og það nú hljómar. Abberline er vitaskuld, í ljósi fyrri reynslu, frekar upptekinn af geðsjúklingum. Hann hefur litla trú á yfirnáttúrlegum forynjum og telur líklegra að Lawrence sé geðbilaður morðingi. Lawrence er því í býsna vondum málum næst þegar fullt tungl rís og hann fær ekkert ráðið við villidýrið innra með sér og lætin byrja fyrir alvöru. Sjálfsagt gæti þetta allt verið gott og blessað og virkað vel í sæmilegan spennuhroll en myndin höktir stefnulaust og virkar einhvern veginn gamaldags á neikvæðan hátt þannig að manni finnst maður lentur í hallærislegri tíma- skekkju á meðan maður situr undir Úlfamanninum 2010. Myndin er mjög flott. Það vantar ekki. Sviðsmyndin kulda- leg og smart og umbreyting manns í úlf eins raunveruleg og nútímatækni býður upp á. Þá svífur lengst af drungaleg stemning yfir vötnum og á köflum næst upp spenna með eltingarleikjum og blóðugum limlestingum. Þetta dugir bara því miður ekki til og þessi ráðvillti var- úlfur fellur kylliflatur, veldur vonbrigðum og skilur ekkert eftir sig nema hrúgu af sundurtættum líkum. Þórarinn Þórarinsson Niðurstaða: Gamaldags endurgerð á gamalli varúlfamynd sem nær aldrei flugi enda svo ómarkviss að áhorfandinn finnur frekar fyrir leiða en spennu. Bók Jóns Kalmans Stefánssonar, Himnaríki og helvíti, fær góða dóma hjá franska vikuritinu Heb- domadaire. Bókin, sem kemur út í Frakklandi á fimmtudaginn, er sú fyrsta eftir Jón sem er gefin út þar í landi. „Það er með ólíkind- um að þetta sé fyrsta bók hans sem er þýdd á frönsku. Þetta er því mikil uppgötvun og rétt- ast væri eiginlega að segja upp- ljómun,“ segir gagnrýnandinn. Himnaríki og helvíti kom út hér- lendis árið 2007 við mjög góðar undirtektir. Fjölmörg erlend útgáfufyrirtæki hafa tryggt sér réttinn að henni, þar á meðal á Spáni, Hollandi, Þýskalandi og Danmörku. - fb Góðir dómar í Frakklandi JÓN KALMAN STEFÁNSSON Bók Jóns, Himnaríki og helvíti, fær góða dóma hjá franska vikuritinu Hebdomadaire. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.