Fréttablaðið - 05.03.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 05.03.2010, Blaðsíða 48
28 5. mars 2010 FÖSTUDAGUR Kvikmyndagerðarmenn bíða nú eftir fyrstu úthlut- un Kvikmyndasjóðs eftir að ríkisstjórnin ákvað að skera niður starfsemi Kvik- myndamiðstöðvar Íslands. Laufey Guðjónsdóttir, fram- kvæmdastjóri Kvikmynda- miðstöðvar, segir íslenska kvikmyndagerð búa við algjörlega nýtt landslag. Innan kvikmyndagerðarbransans er talað um að það hafi kólnað ansi hratt í iðnaðinum að undanförnu. Tvær sjónvarpsþáttaraðir hafa fengið vilyrði fyrir styrk frá Kvik- myndamiðstöð og ekki er reiknað með að fleiri verði um þá köku. Þetta eru Tími nornarinnar sem Friðrik Þór Friðriksson leikstýr- ir eftir samnefndri bók Árna Þór- arinssonar og svo Betlehem eftir Dag Kára Pétursson sem Ljósband- ið framleiðir. Gert er ráð fyrir því að þær fari í tökur á þessu ári en Betlehem verður sýnd á Stöð 2 og Tími nornarinnar á RÚV. Ekki má heldur gleyma grínheimildarþátta- röð Gunnars Hanssonar og alter- egósins hans, Frímanns Gunnars- sonar, um norrænan húmor, en þær tökur eru á lokastigi. Þá er tökum á Rétti 2 að ljúka. Á teikniborðum íslenskra handritshöfunda eru þó þættir á borð við Pressu 2 sem Sig- urjón Kjartansson og Jóhann Ævar Grímsson eru byrjaðir að skrifa og svo Jói og Gói með þeim Jóhannesi Hauki og Guðjóni Davíð Karlssyni í aðalhlutverkum. Ekki er þó ljóst hvenær þessir þættir fara í fram- leiðslu. Þrjár kvikmyndir hafa fengið vilyrði fyrir styrk frá Kvikmynda- miðstöð. Þetta eru Djúpið eftir Baltasar Kormák, Gauragangur í leikstjórn Gunnars Björns Guð- mundssonar og Okkar eigin Osló sem Reynir Lyngdal leikstýrir. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst er mjög líklegt að ekki muni fjölga í þessum flokki á næst- unni. Laufey segir að upphæð styrkja úr Kvikmyndasjóði verði sú sama og eftir hrun, það verði hins vegar færri kvikmyndagerðarmenn sem fái úthlutað. „Þetta er ástand sem reynir á þolmörk íslenska brans- ans en ég trúi því að ef okkur tekst að gera þrjár til fjórar kvikmyndir á ári að þá höldum við fagfólkinu inni í landinu,“ segir Laufey. Menntamálaráðherra tilkynnti nýverið að 88 milljónum sem fund- ust í menningarsjóði útvarps- stöðva yrði úthlutað til íslenskrar dagskrárgerðar, bæði í útvarpi og sjónvarpi. „Ég er þessa dagana að skipa í stjórn, það ætti að klárast í þessari viku og síðan verður vonandi auglýst eftir umsóknum í mars seinna í þessum mánuði,“ segir Katrín Jakobsdóttir mennta- málaráðherra í samtali við Frétta- blaðið. Þær upphæðir, þótt lágar séu, eiga eflaust eftir að koma að góðum notum. freyrgigja@frettabladid.is BEÐIÐ EFTIR STYRKJUM Miklar breytingar verða á úthlutun Kvikmyndamiðstöðvar úr Kvikmyndasjóði. Upphæð styrkjanna verður sú sama en færri fá úthlutað. Úthlutað verður úr menningarsjóði útvarpsstöðva í mars en þar verða til ráðstöfunar 88 millj- ónir á næstu tveimur árum. Friðrik Þór Friðriksson og Reynir Lyngdal eru meðal þeirra sem eru með vilyrði fyrir styrk úr Kvikmyndasjóði. 114.000 GESTIR! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 10 16 16 14 14 10 L THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 - 10.10 LEGION kl. 8 - 10.15 SHUTTER ISLAND kl. 5 - 8 - 11 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 LÚXUS AVATAR 3D kl. 4.40 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.45 íslenskt tal SÍMI 462 3500 10 12 L 14 L THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 - 10.10 PRECIOUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 LEAP YEAR kl. 8 - 10.15 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 MAMMA GÓGÓ kl. 6 SÍMI 530 1919 16 16 10 12 L 16 FROM PARIS WITH LOVE kl. 5.50 - 8 - 10.10 LEGION kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 NIKULÁS LITLI kl. 6 EDGE OF DARKNESS kl. 10.30 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 16 14 16 L FROM PARIS WITH LOVE kl. 8 - 10 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 SHUTTER ISLAND kl. 9 ARTÚR 2 kl. 6 Þ.Þ. - Fbl T.V. - kvikmyndir.isÓ.H.T. - Rás2 T.Þ.T. - DVD Baráttan um mannkynið hefst þegar síðasti engillinn fellur. Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI 7 16 12 12 12 V I P L L L L L L L L L L L L L L L AKUREYRI ALICE IN WONDERLAND kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) ALICE IN WONDERLAND kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE REBOUND kl. 8 - 10:20 BROTHERS kl. 8 - 10:20 BROTHERS kl. 5:50 - 8 - 10:20 VALENTINE ‘S DAY kl. 5:30 - 8 - 10:30 AN EDUCATION kl. 5:50 UP IN THE AIR kl. 5:50 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40 BJARNFREÐARSON kl. 3:40 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:30 ALICE IN WONDERLAND kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) SHUTTER ISLAND kl. 8 - 10:50 INVICTUS kl. 5:30 SHERLOCK HOLMES kl. 8 THE WOLFMAN kl. 10:30 TOY STORY 2 M/ ísl. Tali kl. 3:50(3D) BJARNFREÐARSON kl. 3:20 - 5:50 ALICE IN WONDERLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 6 THE REBOUND kl. 8 - 10:20 FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - bara lúxus Sími: 553 2075 FROM PARIS WITH LOVE kl. 4, 6, 8 og 10 16 SHUTTER ISLAND kl. 4, 7 og 10 16 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 7 og 10 14 IT’S COMPLICATED kl. 4 12 Þ.Þ. -FBL T.V. -KVIKMYNDIR.IS T.V. -KVIKMYNDIR.IS S.V. -MBL TOPPMYNDIN Í DAG!FRÁ LEIKSTJÓRA TAKEN Íslenskur kvikmyndavetur PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 00 60 2 af rúðuþurrkum og rúðuvökva í dag! Við höldum með þér! 25% AFSLÁTTUR Og að sjálfsögðu færðu aðstoð hjá starfsmönnum á plani.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.