Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 48
 3. apríl 2010 LAUGARDAGUR Kristján Freyr Halldórsson flutti frá æskustöðvum sínum í Hnífsdal árið 1998. Hann ber sterkar taugar til Vestfjarða, fer þangað oft á ári og er einn skipuleggjenda hátíðarinnar Aldrei fór ég suður. Kristján tók nýverið við stöðu framkvæmdastjóra AfKima eftir að hafa unnið hjá Pennanum um árabil. Hann er trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík!, en hefur að auki spil- að með Geirfuglunum og Dr. Gunna. Hann býr í Barmahlíðinni með fjölskyldu sinni. Hengir upp plaköt á MYNDBROT ÚR DEGI Þriðjudagurinn 30. mars 2010 l Símamyndir/ Nokia og Macbook. 1 Dagurinn byrjaði á því að fæða og klæða börnin árla morguns. Þau eru komin í páskafrí og við fjölskyldan drifum okkur því vestur á Ísafjörð eins og flesta tyllidaga sem upp koma. Ég reyni þó að verða að einhverju gagni, fer yfir verkefni dagsins hjá Kimi records í tölvunni eftir morgunmatinn og leyfi börnunum að horfa á skrípó í sjónvarpinu. Þau horfðu á Wallace and Gromit. 2 Eftir hádegi var ég kominn á stöðufund vegna hátíðarinnar Aldrei fór ég suður. Þarna erum við nokkrir af skipuleggjend- um að fara yfir stöðuna og má þarna sjá stjórnarformanninn Mugga með makkann í fanginu og þeir Háli Slikk og Öddi fylgj- ast spenntir með. Þó svo að Öddi haldi um haus, þá eru engin vandamál hjá okkur, aðeins verkefni. 3 Eftir fundinn fórum við Öddi að hengja upp veggspjöld, fengum lánaðan bíl hjá Ísafjarðarhöfn og keyrðum af stað. Þarna er ég nýbúinn að líma veggspjald á súlu fyrir utan Vínbúðina en þar er víst algjör þorláksmessusala fyrir Aldrei fór ég suður.Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in ga á s lík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 41 61 9 Borgarveisla í vor Barcelona 22. apríl (Sumardagurinn fyrsti) Sértilboð - frá kr. 86.900 Flug & gisting í 4 nætur Prag 22. apríl (Sumardagurinn fyrsti) Sértilboð - frá kr. 69.900 Flug & gisting í 3 nætur Sevilla 13. maí (Uppstigningardagur) Frábær kjör - frá kr. 99.900 Flug & gisting í 4 nætur Búdapest 22. og 29. apríl Sértilboð - frá kr. 74.700 Flug & gisting í 4 nætur Allra síðu stu sætin - frábær sértilboð ! Páskaveiði íHvammsvík! Nú ber vel í veiði fyrir stangveiðifólk á öllum aldri, því vertíðin hefst í Hvammsvík um páskana. Svæðið verður opið á skírdag, laugardag og annan í páskum á milli kl. 10–18. Við bjóðum veiðikort sem kostar aðeins 1.500 kr., gefur inneign upp á fimm fiska og gildir í allt sumar. Kíktu í Hvammsvík um páskana og komdu þér í veiðigírinn fyrir sumarið! Nánari upplýsingar í síma 695 5123 www.hvammsvik.is | hvammsvik@itr.is Kaffisala n opin! HVAMMSVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.