Fréttablaðið - 07.04.2010, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 07.04.2010, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 7. apríl 2010 9 AFGREI ÐSLUT ÍMI VIRKA DAGA : 11-19 (AKUR EYRI 1 0-18.3 0) LAUG ARDA GA: 10 -18 (AKUR EYRI 1 0-17) SUNN UDAG A: 12-1 8 (AKUR EYRI 1 3-17) KÓPAVOGUR: Smáratorg sími 550 0800 GRAFARVOGUR: Blikastaðavegur sími 585 0600 AKUREYRI: Glerártorg sími 461 4500 Sætishæð 41-46 cm Sætishæð 48-56 cm HEILDARVERÐ TRAMPÓLÍN + ÖRYGGISNET 48.998 366 CM SPARIÐ 10.000 460673 TRAMPÓLÍN Gegnheil stálgrind úr 45 mm galvanhúðuðum stálrörum og gegnheilum fótum. Slitsterkur nælondúkur með sterkum 3,2 mm gormum með hlífum. Veljið stærð: : 366 cm. Venjulegt verð 35.999 460692 ÖRYGGISNET Veljið stærð: 366 cm. Venjulegt verð 22.999 - MUNIÐ EFTIR ÖRYGGISNETINU! Trampólín er skemmtilegt leiktæki sem veitir krökkum ánægjulega hreyfi ngu. Við mælum með því að þú kaupir öryggisnet fyrir trampólín frá 240 cm og stærri, til að koma í veg fyrir að börn slasist við leik. 591078 12" CARS REIÐHJÓL Þrískipt fótstig, handbremsa að framan, fótbremsa að aftan, hjálpardekk og bjalla. Venjulegt verð 21.999 591221 14" BEN 10 REIÐHJÓL Þrískipt fótstig, handbremsa að framan, fótbremsa að aftan, hjálpardekk, endurskinsdekk. Venjulegt verð 23.999 14.999 SPARIÐ 7.000 14"18.999 SPARIÐ 5.000 14" TAKMARKAÐ MAGN! ÞAÐ ER VOR Í LOFTI! MEIRI VERÐL ÆKKUN FRÁ A UGLÝS TUM VERÐU M Í BÆKLI NG T ilb o ð in g ild a ti l o g m eð 1 1. 04 .2 01 0. V SK e r in ni fa lin n í v er ð i. Fy ri rv ar ar e ru g er ð ir v eg na m ö g ul eg ra p re nt vi lln a. STJÓRNMÁL Þjóðskrá og Fasteigna- skrá Íslands sameinast í nýja rík- isstofnun; Þjóðskrá Íslands, hinn 1. júlí verði frumvarp þar um að lögum. Byggir það á tillögum samráðshóps dómsmála- og mann- réttindaráðherra. Tölvudeildir Þjóðskrár og Fast- eignaskrárinnar hafa þegar verið sameinaðar. Vonir standa til að sparnaður hljótist af sameiningunni til langs tíma auk þess sem hin nýja stofn- un geti annast önnur verkefni fyrir ríkið. - bþs Þjóðskrá og Fasteignaskrá: Sameinast í Þjóðskrá Íslands UMHVERFISMÁL Svandís Svav- arsdóttir umhverfisráðherra afhenti Farfuglaheimilunum í Laugardal og á Vesturgötu Svaninn, vott- un norræna umhverfis- merkisins. Fram kom í máli umhverf- isráðherra að Svansleyfin á Íslandi eru með þessu orðin sjö talsins, auk þess sem tólf aðrar umsóknir hafa borist Umhverf- isstofnun. Farfuglaheimilið í Laugardal fékk Svansvottun árið 2004, og var því verið að endurnýja leyf- ið með vottuninni í gær. Far- fuglaheimilið á Vesturgötu var hins vegar opnað fyrir um það bil ári og hlaut nú vottun í fyrsta skipti. - þeb Umhverfisráðherra: Farfuglaheimili fá Svansvottun SVANDÍS SVAVARSDÓTTIR SAMGÖNGUMÁL Reykjavíkurborg ætlar að grípa til aðgerða til þess að draga úr umferðarhraða í hverfum borgarinnar. Þetta var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í gær. Aðgerðirnar felast í því að skoða gönguleiðir barna á leið í skóla eða tómstundir sérstak- lega. Þá verða gerðar áætlan- ir um lækkun hámarkshraða á götum sem börn þurfa að fara um. Forritun gönguljósa verð- ur einnig breytt þannig að ljósin stöðvi bílaumferð þegar ýtt sé á gönguljósahnapp, í stað þess að vegfarendur bíði eftir samstill- ingu ljósa fyrir bílaumferð. - þeb Borgarfulltrúar í Reykjavík: Vilja draga úr umferðarhraða SKÓLABÖRN Ætlunin er meðal annars að auðvelda skólabörnum að komast leiðar sinnar í skóla og tómstundir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VIRKJANIR Stefnt er að því að sam- eiginlegu mati á umhverfisáhrifum vegna framkvæmda við Þeistareyki ljúki í júlí, að sögn Bergs Elías- ar Ágústssonar, stjórnarformanns Þeistareykja og bæjarstjóra Norð- urþings. Hann segir tafir vegna sameiginlegs mats hafa haft mikil áhrif á verkefnið og verið kostnað- arsamar. „Öll orka okkar og allir fjármunir hafa farið í að klára þetta sameig- inlega mat, á fjórum af átta fram- kvæmdaþáttum sem um ræðir. Okkar hendur eru náttúrulega bundnar þangað til því er lokið og þessi töf hefur kostað íbúa sveit- arfélagsins gríðarlegar fjárhæðir, því miður.“ Vegna matsins hafi ekki verið unnt að ljúka rannsóknarbor- holum og því sé óljóst hve mikil orka er á svæði. Því hafi ekki verið hægt að ræða við mögulega kaupendur. „Við höfum náttúrulega áhugasam- an kaupanda, en það er spurning hvort hann er þóknanlegur,“ segir Bergur og vísar þar til Alcoa. Bergur segir sérkennilegt að matið hafi ekki tekið til allra fram- kvæmdaþáttanna, heldur aðeins línanna Þeistareykja, Kröflu II og álvers á Bakka. Fyrir utan standi stórir þættir eins og Bjarnarflag, vegagerð og Höfn. Sameiginlega matið sé því ekki heildstætt. - kóp Stjórnarformaður segir sameiginlegt mat hafa kostað íbúa miklar fjárhæðir: Mati Þeistareykja lokið í júlí ÞEISTAREYKIR Bergur Elías Ágústsson er ósáttur við sameiginlega umhverfismat- ið. Það hafi haft kostnað í för með sér og sé alls ekki heildstætt. MYND/VÖLUNDUR JÓNSSON Tvær líkamsárásir kærðar Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar í Vestmannaeyjum eftir páskana. Báðar áttu árásirnar sér stað aðfaranótt 3. apríl. Í öðru tilfellinu var dyravörður sleginn af gesti Hallarinnar, en hin átti sér stað í heimahúsi. Árásirnar voru báðar minniháttar. LÖGREGLUFRÉTTIR MENNING Viktor Smári Sæmunds- son, eigandi Stúdíós Stafns, hefur fengið viðurkenningu Myndstefs, samtaka myndhöfunda á sviði höfundarréttar, fyrir heiðarlega viðskiptahætti við endursölu lista- verka. Erfitt hefur reynst að innheimta svokallað fylgiréttargjald. „Við höfum verið að kæra og komumst ekkert áfram svo við ákváðum að fara hina leiðina. Við tókum út þann mann sem hefur staðið heið- arlegast að þessum málum,“ segir Knútur Bruun hjá Myndstefi. - þeb Gallerí Stúdíó Stafn: Viðurkenning fyrir heiðarleik

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.