Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 1

Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 1
BANKAHRUNIÐ Margir hafa skráð sig á biðlista í bókabúðum til að fá glóð- volg eintök af skýrslu rannsóknar- nefndar Alþingis þegar hún kemur í verslanir fyrir hádegi á mánudag. Nefndin afhendir forseta Alþingis skýrsluna klukkan tíu á mánudag. Þá verður aðgangur veittur að henni á vef Alþingis. Prentaða útgáfan er um 2.000 síður í níu bindum. Að auki verður gefin út sérstök skýrsla um siðfræði upp á 500 síður. Í blaðinu í dag er rifjað upp ýmis- legt frá meðgöngutíma skýrslunnar. - kóþ / sjá síður 10, 28 og 58 Rannsóknarnefnd birtir skýrslu hálfu ári á eftir áætlun: Biðlistar í verslunum Vættir landsins Undarlegri og ógnvænlegri íbúar Íslands skoðaðir. þjóðhættir 32 fer illa með góðan göngutúr rökstólar 36 GOLF Rokkuð klassík stíll 52 10. apríl 2010 — 83. tölublað — 10. árgangur Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HELGARÚTGÁFA Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 GÆLUDÝR.IS hefur opnað nýja verslun að Skútu-vogi 13. Gæludýr.is selur gæludýravörur á góðu verði en hefur hingað til verið rekin sem vefverslun. Gælu-dýr.is rekur einnig styrktarsjóð þar sem hluti af veltunni er veittur í styrki til að tryggja velferð gæludýra. „Helgin byrjaði svo sannarlega vel,“ segir Aðalsteinn Bergdal, söngvari og verslunarmaður, sem skellti sér í Borgarleikhúsið í gær á forsýningu á Dúfunum, sem verð-ur frumsýnt á Nýja sviðinu í kvöld. „Þetta er skemmtilegur húmor í anda hinna vinsælu Klovn-þátta og ég get hiklaust mælt með þessari sýningu,“ segir Aðalsteinn.Aðalsteinn syngur með Mótettukór Hallgrímskirkju og því er dagur-inn í dag helgaður lokatónleikum Kirkjulistarhátíðar, þar sem kór-inn flytur Ein Deutches Requi-em eftir Johannes Brahms ásamt fimmtíu manna hljómsveit og söngvurunum Birgitte Christens-sen, sópran, og Andreas Schmidt, baritón. „Fyrir hádegi er gener-alprufa og svo er nauðsynlegt að safna orku fyrir tónleikana sem hefjast klukkan 17. Ég er veru-lega spenntur þar sem æfingarn-ar í vikunni lofa mjög góðu. Eng-inn vafi leikur á því að þetta verða frábærir tónleikar, enda um glæsi-lega tónsmíð að ræða. Fyrir þá sem svo ekki komast í dag, þá er annar séns á sama tíma á morgun,“ segir Aðalsteinn og hlær.Að loknum tónleikunum hyggst söngvarinn horfa á stórleik Real Madrid og Barcelona, sem nefnd-ur er El Clásico, í sjónvarpi, enda gengst hann fúslega við því að vera fótboltafíkill sem á erfitt með að láta slíkan stórleik fram hjá sér fara. „Á sunnudaginn er svo hægt að slappa af fyrir seinni tónleik-ana yfir Liverpool-leiknum, enda virðist ekkert spennandi gerast hjá þeim um þessar mundir, því er nú ver og miður. Ef ég þekki kórinn rétt verður svo fagnað vel og innilega eftir seinni tónleikana á sunnudaginn,“ segir Aðalsteinn Bergdal. kjartan@frettabladid.is Tónleikar og El ClásicoAðalsteinn Bergdal, söngvari og verslunarmaður, hefur í nægu að snúast um helgina. Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar verða fyrirferðarmiklir, en halda Aðalsteini þó ekki frá örlitlu fótboltaglápi. „Ef ég þekki kórinn rétt verður svo fagnað vel og innilega eftir seinni tónleikana á sunnudaginn,“ segir Aðalsteinn Bergdal. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI stærðfræði – íslenska – enska – danska – efnafræði – lestur eðlisfræði – franska – spænska – stafsetning o.Nemendaþjónustan sf • www.namsadstod.is • s. 557 9233 NÁMSAÐSTOÐá lokasprettinum fyrir vorpró n Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum M eirapró f í beinu ugi frá Ke avík 17.—22. ágúst í beinu ugi frá Ke avík12.—24. júlíMiðaldaborg frá 11. öld á frábæru verði 34.990 kr, ug og skattur. Ein fallegasta borg Evrópu og á minjaskrá Unesco. 12 daga ferð á góðu verði — kastalar, hallir, falleg sveitahéruð og miðaldaborgir. Fararstjóri Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur. EISTLAND + LETTLAND Forn borg menningar og lista, ótrúlegt verð32.990 kr, ug og skattur. Gamli og nýi tíminn mætast í borg sem ekki á sinn líka. Miðstöð menningar og lista við Eistrasaltið.Flug, hótel, rúta til og frá ugvelli, verð aðeins 63.900 kr. SÍÐUSTU SÆTIN AÐ SELJAST 2JA LANDA SÝN Blaðb i Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hra nnar@365.is 512 5441 Nánari upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sölumaður varahluta Vélafl ehf. óskar eftir að ráða sölumann varahluta. Starfssvið • Sala á varahlutum • Samskipti við viðskiptavini • Innkaup á varahlutum • Samskipti við erlenda birgja Hæfniskröfur • Reynsla af sölu varahluta • Reynsla af innkaupum • Góð almenn tölvukunnátta • Góð enskukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Heiðarleiki og hæfni í mannlegum samskiptum Vélafl ehf. sérhæfir sig í sölu á vinnuvélum og alhliða þjónustu við verktaka. Bank stjóri 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðalög l Allt l Allt atvinna Bóhemlíf á breskum akri Le igðu sígauna - vagn í Yorkshire í Bretlandi í su mar SÍÐA 2 Íslenskur spænskuskóli í Andalúsíu Menning og tungumál í einum pakka SÍÐA 2[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög APRÍL 2009 Ferðast með lest upp á gamla mátann ferðalög 8 EFNAHAGSMÁL Endurskoðun efna- hagsáætlunar Íslands og Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins (AGS) verður tekin fyrir á fundi stjórnar sjóðsins 16. apríl. Þetta var tilkynnt í gær. Óvissa hefur ríkt um hvenær endurskoðunin fari fram. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðs- ins féllst stjórn AGS hins vegar á að taka áætlunina fyrir eftir að íslensk stjórnvöld bættu inn í vilja- yfirlýsingu við sjóðinn að stefnt yrði að því að ljúka samningunum um Icesave sem fyrst, að því gefnu að viðunandi niðurstaða fáist. Samkvæmt heimildum blaðsins féllust Bretar og Hollendingar á þetta orðalag með semingi en það greiddi fyrir því að málið fékkst tekið á dagskrá. Franek Rozwadowski, sendifull- trúi AGS á Íslandi, segir stjórnina enga ákvörðun hafa tekið nema að taka málið á dagskrá. Verði áætlun- in samþykkt þýði það að lán, tengd áætluninni, frá sjóðnum og Póllandi verða afgreidd. Anders Ljunggren, sendiherra Svía á Íslandi, segir að það gildi einnig um lán frá Svíþjóð og líklega hin Norðurlandalánin einnig. „Við höfum trú á að þetta verði sam- þykkt í stjórninni og ef svo verður stendur sænska lánið Íslendingum til boða.“ Ljunggren segir mikilvægt að Íslendingar standi við alþjóðlegar skuldbindingar sínar og segist raun- ar telja að kveðið sé á um það í vilja- yfirlýsingu stjórnvalda til sjóðsins. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra vill ekkert segja um innihald yfirlýsingarinnar enda sé hún enn trúnaðarmál. Hann segist bjartsýnn á að endurskoðunin verði samþykkt, jafnvel mótatkvæða- laust hjá stjórninni. „Ég geri mér vonir um að þetta verði endurskoð- un með fullri fjármögnun á bak við. Við höfum þegar fengið jákvæða tilkynningu frá Noregi.“ Steingrímur segir óvenju skamm- an tíma líða frá tilkynningu um endurskoðun til stjórnarfundar. Það gefi ástæðu til bjartsýni. „Þetta eru mjög góð tíðindi sem ég fagna mikið. Þetta er mikilvægt skref í endurreisninni og ánægju- legt að Ísland uppfylli öll skilyrði endurskoðunarinnar. Þetta sýnir umheiminum að við erum á réttri leið í endurreisn, þó að Icesave sé enn óleyst. Við vonum þó að það leysist brátt,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. - kóp Endurskoðun AGS ákveðin Efnahagsáætlun Íslands er komin á dagskrá stjórnar AGS. Samþykkt opnar á lán frá sjóðnum, Póllandi og Norðurlöndum. Forsendan var Icesave-viðauki. Rokksvindlarinn allur Malcolm McLaren, umboðs- maður Sex Pistols, lést á fi mmtudag- inn. tónlist 30 Lifað tvöföldu lífi Hvað rekur fólk til þess að lifa og hrærast í tveimur heimum á sama tíma? fólk 38 Persónuleg jógastöð Stórhöfði 17 (gengið inn um Veggsport) Sími: 695 8464 og 772 1025 www.jogastudio.org Nýtt 4 vikna byrjendanámskeið hefst 12. apríl. spottið 18 STELPUR, ÞETTA ER LEIÐIN Heiti málverksins eftir Erró sem hann málaði handa Vigdísi Finnbogadóttur er mjög viðeigandi fyrir þá braut sem Vigdís ruddi konum þegar hún varð fyrst kvenna í heiminum þjóð- kjörinn forseti. Vigdís heldur upp á stórafmæli í næstu viku. Sjá síðu 26 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.