Fréttablaðið - 10.04.2010, Síða 37

Fréttablaðið - 10.04.2010, Síða 37
DRAMATÍKIN VIÐ DÓNÁ Þormóður Dagsson baðar sig í mikilleik for- tíðarinnar í Búdapest (og í baðhúsi) og bregður sér í pönkarapartí. F ortíðin öskrar á mann í Búdapest. Þangað kom ég árið 2007 til að prufukeyra bíl fyrir íslenskan prent- miðil – eitt af því sem maður gerði árið 2007. En hvað um það, fortíð- in öskrar á mann í Búdapest. Af byggingunum að dæma er aug- ljóst að borgin hefur sinnt ólíkum hlutverkum í gegnum tíðina. Glæsileikinn er alltumlykjandi og drýpur af mikilfenglegum höllum, brúm og eiginlega hverju sem er. Meira að segja neðanjarðarlesta- stöðvarnar, sem tilheyra næst- elsta neðanjarðarlestakerfi Evr- ópu, eru löðrandi í tignarlegum glæsileik. Til að átta sig betur á borg eins og Búdapest er nauðsynlegt að reifa aðeins sögu hennar en líkt og flestar borgir Evrópu þá gekk Búdapest í gegnum mikl- ar hræringar og dramatík á 20. öldinni. Hún byrjaði öldina sem ein mikilvægasta borg keisara- dæmisins Austurríki-Ungverja- land sem þá var eitt mesta veldi Evrópu þó víðar væri leitað. Var þá mikið blómaskeið í borginni og fylgdi því velmegun og öflugt menningarlíf, „ekki ósvipað því sem mátti njóta í Vín eða París“ las ég í bók. Síðan skall á fyrri Bóhemlíf á breskum akri Leigðu sígauna - vagn í Yorkshire í Bretlandi í sumar SÍÐA 2 Íslenskur spænskuskóli í Andalúsíu Menning og tungumál í einum pakka SÍÐA 2 Söluaðilar: Járn og gler hf - Húsasmiðjan - Garðheimar www.weber.is Weber Q — tilvalið í ferðalagið [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög APRÍL 2009 FRAMHALD Á SÍÐU 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.