Fréttablaðið - 10.04.2010, Side 53

Fréttablaðið - 10.04.2010, Side 53
LAUGARDAGUR 10. apríl 2010 5 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Við leitum að liðsmönnum Framtíðin er björt og við erum að stækka, þess vegna leitum við að fleiri liðs mönnum. Við leitum að jákvæðum, áhugasömum og kraftmiklum einstaklingum sem geta starf að sjálfstætt, eru lærdómsfúsir og skipulagðir. Við bjóðum upp á spennandi störf í líflegu, alþjóðlegu umhverfi. Markaðsfulltrúi Verkfræðingur/tæknifræðingur Helstu verkefni: • Leita nýrra viðskiptatækifæra, vinna með CRM-kerfi, senda upplýsingar til markhópa. • Umsjón með kynningarefni, þátttaka í öðru markaðsstarfi og stefnumótun. • Skipulagning viðburða. • Tilboðsgerð. Helstu verkefni: • Þróun á búnaði sem byggir á tölvusjón, úrvinnsla gagna frá mælitækjum. • Þátttaka í öðrum þróunarverkefnum. . Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskipta-, markaðsfræði. • Mjög góð enskukunnátta, önnur tungumál kostur. • Tölvukunnátta: Word/Excel/PPT/ • Menntun og/eða reynsla af hönnun væri góður kostur. Menntunar- og hæfniskröfur: • Verkfræði eða tæknifræðimenntun. • Mjög góð enskukunnátta, önnur tungumál kostur. • Reynsla af forritun og notkun almenns greiningarbúnaðar, svo sem MathLAB, auk þekkingar á gagnagrunnum. • Þarf að hafa áhuga á að leysa krefjandi viðfangsefni. Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Vaki er leiðandi fyrirtæki í þróun og markaðssetningu tæknibúnaðar fyrir fiskeldi. Nánast öll framleiðsla er seld á erlenda markaði í gegnum umboðsaðila eða dótturfyrirtæki erlendis. Starfsmenn á Íslandi eru 16 auk 6 starfsmanna í dótturfyrirtæki Vaka í Chile. Vaki hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands árið 2009. NÝJAR ÁSKORANIR Í boði eru áhugaverð störf fyrir öfluga og metnaðarfulla einstaklinga Hugbúnaðarsérfræðingar Microsoft Dynamics AX og Microsoft XAL HugurAx óskar eftir hugbúnaðarsérfræðingum til starfa á viðskiptalausnasviði fyrirtækisins. Viðkomandi starfar við þarfagreiningar, hönnun, forritun, ráðgjöf, þjó- nustu og innleiðingar á Microsoft Dynamics AX og Microsoft XAL. Fjöldi áhugaverðra verkefna eru fyrirliggjandi. Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasama aðila til að öðlast yfirgripsmikla þekkingu og kynnast rekstri fjölmargra fyrirtækja. Við leitum eftir einstaklingum með brennandi áhuga á því að kynna sér nýjungar, miðla þeim og takast á við krefjandi verkefni. Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða sambærileg menntun er æskileg. Reynsla af forritun og innleiðingu á viðskiptakerfum er kostur. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, metnað til árangurs, lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. Umsóknir skal senda á atvinna@hugurax.is og merkja VL-svið Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál Hjá HugAx starfa um 110 starfsmenn. Markmið HugarAx er að vera öflugur samstarfsaðili fyrirtækja sem vilja ná árangri, viðskiptavinir okkar eru um 4.000 talsins, þar á meðal mörg af stærstu og öflugustu fyrirtækjum landsins. Höfuðstöðvar HugarAx eru að Guðríðarstíg í Reykjavík, en HugurAx rekur jafnframt starfsstöðvar á Akureyri, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum. Tæknilegur sérfræðingur Microsoft Dynamics AX HugurAx óskar eftir sérfræðingi til starfa á viðskiptalausnasviði fyrirtækisins. Starfið felst í uppsetningum, þarfagreiningum, forritun og tæknilegri ráðgjöf tengdri Microsoft Dynamics AX, Sharepoint og Microsoft SQL server. Stór hluti starfsins felst í því að kynna sér nýjungar og miðla upplýsingum um það sem er nýjast á hverjum tíma til samstarfsmanna og viðskiptavina fyrirtækisins. Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að kynna sér nýjungar og er fljótur að tileinka sér þær og koma í framkvæmd. Háskólamenntun á sviði tölvunar- fræði, verkfræði eða sambærileg menntun er æskileg. Sérmenntun eða reynsla tengd rekstri, uppsetningu gagnagrunna og tækniumhverfis fyrir starfsemi fyrirtækja er kostur. Áhersla er lögð á frumkvæði, fagleg vinnubrögð, metnað til árangurs, lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.