Fréttablaðið - 10.04.2010, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 10. apríl 2010 7
Okkur vantar “Jarðýtu”
MerkjaOutlet á Korputorgi er að leita að starfsmanni í fullt
starf í versluninni
Við erum að leita að stundvísum og reglusömum aðila með:
• Mikið vinnuþrek
• Jákvætt viðmót
• Hæfni í mannlegum samskiptum og afburða þjónustulund
• Hæfi leika til að vinna sjálfstætt
Reynsla af verslunarstörfum mikill kostur.
Áhugasamir sendi umsókn á hlif@utilif.is fyrir 16. apríl.
Útilíf er traust fyrirtæki sem selur allt sem þarf til að stunda helstu íþróttir og
fjölbreytta útivist. Í hverri deild starfa sérfræðingar sem leggja sig fram við
að þjóna viðskiptavinum fyrirtækisins. Hjá okkur er góður starfsandi og mikil
áhersla er lögð á að allir starfsmenn fái að njóta sín og fái tækifæri til að efl ast
í starfi .
OUTLET
Óskar eftir hársnyrtisveinum og meisturum
í stólaleigu í Kringlunni.
Frábær staðsetning, fjölbreyttur vinnutími.
eitt verð, allt innifalið.
Nánari upplýsingar veitir Nonni í s:568-9979 eða
nonniquest@krista.is
Bláa Lónið leitar eftir metnaðarfullum yfirmatreiðslu-
manni til starfa. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf
og spennandi tækifæri til að móta framtíð glæsilegrar
veitingastarfsemi og ráðstefnuþjónustu á fjölsóttasta
ferðamannastað Íslands.
Hjá Bláa Lóninu er rekin viðamikil veitingastarfsemi.
Á baðstað félagsins eru reknar 3 veitingaeiningar,
LAVA restaurant, Blue Cafe og Lagoon Bar. Glæsilegir
funda- og ráðstefnusalir eru einnig á baðstað og í
Eldborg í Svartsengi auk þess sem fyrirtækið sér um
matstofurekstur á þremur starfsstöðvum.
Bláa Lónið er reyklaus vinnustaður.
Yfirmatreiðslumaður
Starfssvið:
• Stjórnun eldhúss, skipulag verkefna og greining innkaupa
• Vöruþróun og gerð matseðla
• Stjórnun gæðamála í samræmi við HACCP gæðakerfi
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Faglærður matreiðslumaður, meistarapróf kostur
• Reynsla af sambærilegu starfi nauðsynleg
• Frumkvæði, skipulagshæfileikar og metnaður til að ná árangri
• Vilji og geta til að vinna óreglulegan vinnutíma
Frekari upplýsingar veitir Magnús Héðinsson,
rekstrarstjóri veitingasviðs hjá Bláa Lóninu, netfang
magnush@bluelagoon.is.
Umsóknarfrestur er til 18. april n.k.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið
á heimasíðu Bláa Lónsins:
www.bluelagoon.is/Umfyrirtaekid/Atvinna/Atvinnuumsokn/
Húsasmiðjan, Blómaval
og Kaffi Garður Skútuvogi
Um Húsasmiðjuna
Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins.
Húsasmiðjuverslanir eru 24 á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 80.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 700 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að
starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi.
Fyrir alla
Húsasmiðjan hvetur alla áhugasama að sækja um.
Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt starfsmanna.
Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör.
Húsasmi›juskólinn: Vi› rekum skóla sérstaklega fyrir starfsmenn. Haldin eru um 100 námskei› á
ári og námsvísir er gefinn út vor og haust.
Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir
starfsmenn og fjölskyldur fleirra, íflróttavi›bur›i og útleigu sumarhúsa.
Húsasmiðjan og Blómaval leitar að þjónustulunduðu og
hæfileikaríku helgarstarfsfólki í þann góða hóp sem fyrir er.
Atvinnuumsóknir
berist til Guðrúnar
Kristinnsdóttur,
Holtagörðum við
Holtaveg, 104 Reykjavík
eða á netfangið
gudrunk@husa.is
fyrir 16. apríl n.k.
Einnig er hægt að sækja
um starfið á heimasíðu
Húsasmiðjunnar:
www.husa.is.
Helgarstarfsmenn í Blómaval
Ábyrgðarsvið
• Sala, þjónusta og ráðgjöf í verslun
• Kassaafgreiðsla
Hæfniskröfur
• Þjónustulund, áhugi og metnaður
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af vinnu við blóm æskileg
Í boði er
• Gott og öruggt vinnumhverfi
• Skemmtilegur vinnustaður með samhentum hópi starfsmanna
• Helgarvinna – 10-16 og 16-21 eftir samkomulagi
Helgarstarfsmenn í Kaffi Garði
Ábyrgðarsvið
• Vinna við afgreiðslu á mat og kaffi
• Vinna í sal, uppvask og önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Þjónustulund, áhugi og metnaður
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Í boði er
• Gott og öruggt vinnuumhverfi
• Skemmtilegur vinnustaður með samhentum hópi starfsmanna
• Helgarvinna – vinnutími eftir samkomulagi
Þarf að geta hafið störf fljótlega.
HELGARVINNA