Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 56

Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 56
 10. apríl 2010 LAUGARDAGUR8 Fiskeldisfræðingur framtíðarstarf í Grindavík Íslandsbleikja auglýsir eftir fi skeldisfræðingi til starfa í matfi skaeldi og seiðastöð félagsins að Stað í Grindavík. • Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á fi skeldi og vera tilbúinn til að leysa af forsvarsmenn stöðvarinnar þegar þess er þörf. • Starfi ð fellst í almennri umhirðu um matfi sk og seiði. • Vinnutími er frá 7:00 til 16:00 alla virka daga auk helgarvakta á álagstímum í eldinu. • Tölvukunnátta er skilyrði Mikið þróunarstarf í bleikjueldi er unnið hjá Íslandsbleikju og þar eru miklir möguleikar fyrir áhugasama að hafa áhrif á þróun eldis til framtíðar með framlagi sínu. Vinsamlega skilið skrifl egum umsóknum til Önnu Maríu Kristinsdóttur, Starfsman- nastjóra Samherja hf Glerárgötu 30, 600 Akureyri eða með tölvupósti á netfangið anna@samherji.is Samherji er eitt öfl ugasta sjávar- útvegsfyrirtæki Evrópu, með víð- tæka starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórn- endum, öfl ugum skipafl ota, miklum afl aheimildum og fullkomnum verksmiðjum í landi. Íslandsbleikja er fi skeldisfyrirtæki sem rekur þrjár eldisstöðvar tvær á Suðurnesjum og eina í Ölfusi. Að auki rekur félagið fullkomið sláturhús og fl akavinnslu í Grinda- vík. Íslandsbleikja er sérhæfð í eldi og vinnslu á bleikju. Félagið er stærsti bleikjuframleiðandi í heimi og selur afurðir sínar ferskar og frosnar til kröfuhörðustu stórmarkaða og veitingahúsa í heimi. Gæði og áreiðanleiki eldisferils Íslandsbleikju er vottaður af óháðum aðila, IMO frá Sviss. Íslandsbleikja er ungt fyrirtæki sem hefur vaxið undanfarin ár og stefnir á frekari aukningu á starfsemi sinni á næstu árum. Nánari upplýsingar á www.samherji.is SAMHERJI HF Verkefnastjóri á Reyðarfi rði Þekkingarnet Austurlands (ÞNA) auglýsir eftir verkefnastjóra í 100% starf er snýr að: • Skipulagningu og utanumhaldi vegna námskeiða • Samstarfi við fyrirtæki um endur- og símenntun starfsmanna • Þjónustu og stuðning við nemendur • Umsjón með íslenskukennslu ÞNA víða um Austurland • Útgáfustarfsemi og markaðsstarf tengt starfsemi ÞNA • Ýmis tilfallandi verkefni er varða verksvið ÞNA Hæfni og menntun: Háskólamenntun, reynsla og þekking á mennta- málum, reynsla og þekking á markaðsmálum og samskiptahæfni. Um er að ræða krefjandi starf þar sem áhersla er lögð á skipulögð vinnubrögð og árangur í starfi . Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við spennandi verkefni. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. Ráðið er í starfi ð frá 1. ágúst n.k. Í umsóknum þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og verður öllum umsóknum svarað. Umsóknir berist til Þekkingarnets Austurlands Tjarnarbraut 39, 700 Egilsstöðum eða í tölvupósti á netfangið stefania@tna.is fyrir 30. apríl 2010. Nánari upplýsingar veita Stefanía G. Kristinsdóttir og Bergþóra Arnórsdóttir í síma 471 2838. ÞNA er sjálfseignarstofnun, sem vinnur að því að bæta aðgengi íbúa Austurlands að háskólanámi og símenntun og byggja upp samstarf um rannsóknir og þróunarstarf í samvinnu við stofnanir og fyrir- tæki, sjá nánar á www.tna.is. Kaupvangur, menningar- og fræðasetur Vopnfi rðinga auglýsir eftir verkefnisstjóra Um er að ræða verkefnastjórn í rannsókna- og þróunarverkefni tengdu vesturförum og heiðarbýlum í kringum Vopnafjörð. Samstarfsaðilar í verkefninu eru Þekkingarnet Austurlands, Reykja- víkurAkademían, Héraðsskjalasafn Austfi rðinga, Vopnafjarðarhreppur, stofnanir og félagasamtök á Vopnafi rði. Leitað er eftir sérfræðingi á sviði sagnfræði, landfræði, mannfræði, þjóðfræði eða af öðrum þeim fræðasviðum sem nýst geta verkefn- inu. Viðkomandi þarf að hafa til að bera frumkvæði, sjálfstæði og samskiptahæfni í ríkum mæli. Tækifæri fyrir frumkvöðla. Helstu verkþættir eru: • Verkefnastjórn og mótun rannsókna. • Samstarf og ráðgjöf við grasrót um meðferð og skráningu heimilda • Að skipuleggja skráningu upplýsinga og söfnun munnlegra heimilda, gagna og þekkingar á svæðinu. • Ritun og miðlun þekkingar sem er til og mun skapast í verkefninu • Önnur tilfallandi verkefni Um er að ræða fullt starf frá 1. ágúst í 3 mánuði, til að byrja með en með möguleika á framtíðarráðningu. Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl 2010 Umsóknir sendist til Þórunnar Egilsdóttur á netfangið thorunn@tna.is eða Kaupvangur, 690 Vopnafjörður. Upplýsingar veitir Þórunn í síma 473 1569. I C E L A N D I C B U S C O M P A N Y HJALTEYRARGÖTU 10 • 600 AKUREYRI Akureyri 5 500 700 • Fax: 5 500 701 sba@sba.is • www.sba.is Vinsamlegast sendið umsóknir með mynd á skrifstofu fyrirtækisins að Hjalt- eyrargötu 10, 600 Akureyri, eða á netfangið sba@sba.is eða fyllið út atvinnu- umsókn á vefnum www.sba.is HÓPFERÐABÍLSTJÓRAR SBA-NORÐURLEIÐ óskar að ráða bílstjóra með réttindi til aksturs hópferðabíla. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Um er að ræða sumarstörf í Reykjavík og á Akureyri. STÖRF Í AFGREIÐSLU Á AKUREYRI Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu okkar á Akureyri. Starfið felst í sölu farmiða og upplýsingagjöf fyrir innlenda sem erlenda ferða- menn. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.