Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 73

Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 73
FERÐALÖG 9 LEST Á TANN NOKKRAR AF VINSÆLUSTU LESTARLEIÐUM Í EVRÓPU Brussel-París Mílanó-Feneyjar Salzburg-Vín Amsterdam-Brussel München-Salzburg finnast sem þeir séu staddir í gam- alli ítalskri kvikmynd frá 7. ára- tugnum, með miðavörðum í gam- aldags einkennisbúningum og útsýnið er stórkostlegt. Leiðin ligg- ur milli tveggja fallegustu borga Ítalíu og því jafn gaman að byrja og enda ferðina. Þegar komið er til Feneyja er ferðalöngum ráðlagt að byrja á því að ganga frá lestarstöð- inni að Markúsartorgi, og helst að standa þar í ljósaskiptunum. Hudson-dalurinn Þeir sem hafa séð kvikmynd Alfreds Hitchcock, North by Northwest, vita að fullkomnara lestarumhverfi finnst varla ef fólk langar að sjá skógarlandslag og fjöll. Landlagið tilheyrir Hud- son-dalnum í kringum Hudson-ána í New York en brautarteinarnir liggja meðfram árbakkanum. Lest- in sem ferðast er með, New York´s Metro North, er vinsæl meðal New York-búa, sem fara þá með lestinni til bæja í Hudson-dal eins og Cold Spring eða Hudson, snæða þar á litlum sætum veitingastöðum og rölta milli antíkverslana. Í breskri sveitasælu Fátt er jafn gamaldags og róm- antískt og bresk sveit og þeir sem vilja færa í rómantíska stílinn ættu að íhuga það að ferðast um landið með lest. Margir fallegir áfanga- staðir eru í Bretlandi. Sem dæmi má nefna ferð að Leeds kastala. Hentugt er að taka Orient-Express British Pullman frá Viktoríu-lest- arstöðinni í London. Fyrir lestar- ferðalanga í Bretlandi er vefsíð- an BritRail.com góð til að bóka og skipuleggja ferðirnar fyrirfram. - jma Héraðið Berner Oberland í Sviss Hér sést lest fara frá Kleine Scheidegg til Ungfraujoch.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.