Fréttablaðið - 10.04.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 10.04.2010, Blaðsíða 76
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög APRÍL 2010 1. VÍNARBORG Hvað gæti verið rómantískara en ferð á hestvagni um undurfögur stræti Vínarborgar? Svo er hægt að skoða stórfengleg- ar hallir og listasöfn, sitja á kaffi- húsum og borða dásamlegan mat. 2. STRASSBORG Alsass-héraðið í Frakklandi er yndislega fagurt með vínekrum, hæðum og fornum kast- ölum. Nokkrir dagar í Strassborg – og þú hverfur aftur til miðalda. 3. CAPRI Eyjan Capri á Ítalíu er rétt utan við Napólí og er dásamlega rómantísk. Þar er að finna frábæra veitingastaði og undurfagurt landslag . 4. BRUGGE Einn fegursti bær heims er miðaldaborgin Brugge í Belgíu en þar er allt morandi í gömlum fallegum byggingum og síkjum til að sigla eftir. 5. PRAG Stór og kannski dálítið túristaleg borg en engu að síður ómissandi að heimsækja. Ein- staklega fögur og sögurík borg og annáluð sem ein rómantískasta borg veraldar. 6. MÓSELDALURINN Hvergi er fegurra á vorin en í hinum græna Móseldal Þýskalands þar sem fagrir árbakkar og hæðir lokka þig til sín. Kastalar tróna á hverjum fjallstoppi og vínekrurnar eru allt um kring. 7. NICE Að keyra um strendur Suður-Frakklands er eins og að stíga inn í gamla rómantíska kvikmynd. Farðu til strand- bæjarins Nice og svo áleiðis til furstadæmisins Mónakó. Miðborg Vínar Stórfenglegur arkitektúr. 7RÓMANTÍSKIR STAÐIR FYRIR PÖR Prófaðu eitthvað annað en París og Feneyjar. NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll EX PO · w w w .e xp o .is www.flugrutan.is Alltaf laus sæti Bókaðu núna á www.re.is Bókaðu núna í síma 580 5450 BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 main@re.is / www.re.is Gildir frá 28. mars til 30. október 2010. Áætlun Flugrútunnar frá BSÍ til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar *29. maí - 7. september 2010. Sun. 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 06:00* 06:00* 06:00* --- 06:00* --- --- 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 --- --- --- --- --- --- --- 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 --- --- --- --- --- --- --- 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 16:00* --- --- 16:00* --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.