Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.04.2010, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 10.04.2010, Qupperneq 86
46 10. apríl 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er stelsjúkur. Eigið þið eitthvað sem ég get tekið? Bangsi? Ert þetta þú? Nei, þetta er ég! Bingó! En ég sá bangsann inni í skáp! Ertu ekki að plata? Plata? Ég? Aldrei! Hann er hérna inni! Þarna já. Það er eng- inn bangsi hér... og til hvers er þessi sveif? Frábært! Þetta verður eitthvað! Svona! Ég hef aldrei séð þig fyrir mér á mótorhjóli, Pierce. Leiðrétting: Ég hef séð þig fyrir mér á mótorhjóli... ... en bara ekki þess- ari týpu af mótorhjóli. Hvað segir „þessi týpa“ af mótorhjóli? Gaur, þetta er eins og Harley fyrirburi! Hvenær sagð- irðu að partí- ið byrjaði? Eftir sirka klukkutíma. Hvar er það? Það er bara rétt hjá hérna. Við verðum sein, er það ekki? Ertu að grínast? Við hefðum átt að vera komin út í bíl í gær! Slæmar fréttir... ég er aftur búinn að týna buxunum. A P Ó T E K Lyfseðlar Lyfseðlar Í vikunni var kosið um að bæta níu holum við golfvöllinn á Korpúlfsstöðum. Sam- þykkt var að verja 230 milljónum í verk- ið og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson átti eftirminni legustu ummælin um stækkuna þegar hann sagði að golfvöllurinn yrði mik- ilvægt tómstundasvæði fyrir atvinnulausa. Ég sparka hvorki í liggjandi né rökþrota menn, en ég furða mig á því að stjórnmála- maður skuli sýna vítavert ábyrgðarleysi og leggja til að atvinnulausir byrji að stunda golf – þá stórhættulegu íþrótt. DRAUMUR Vilhjálms er að atvinnu- lausir ráfi um Korpúlfsstaði í sumar – væntanlega með gömul golfsett frá frændum sínum í eftirdragi. Þannig þvælast þeir aðeins fyrir golfurum í sumarfríi, en ekki vinnandi mönnum. Þessi draumur er vissulega fallegur, en hann er samt fullkomlega órökréttur á sinn útópíska hátt ásamt því að ógna íslensku kjarnafjölskyldunni. ALLIR VITA að golf rústar fjöl- skyldur, enda eru golfarar ómótstæðilegir í augum kvenna. Þær geta ekki hamið sig þegar köflóttar buxur golfarans flaksa í vorvindinum á meðan derið skyggir á einbeitt andlit hans. Líkamsburður golfara er einnig sérstaklega tignarlegur í augum kvenna og þröngur leðurhanskinn setur punktinn yfir i-ið. Oft er talað um að golfarar séu fyrir íþróttir það sem Tom Jones er fyrir tónlist. Þeir blanda saman hæfileikum og kynþokka svo úr verður stórhættuleg blanda sem skilur enga konu eftir ósnortna. EF BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðis- flokksins hefðu unnið heimavinnuna sína hefðu þeir komist að því að kynþokki golfara er stórt vandamál í Bandaríkjun- um. Þar tókst kvæntum golfara til dæmis að eiga í langtímaástarsambandi við konu í hverju einasta krummaskuði landsins. Skilst að hann hafi giljað hátt í þrjú pró- sent bandarísku þjóðarinnar. Guð má vita hversu mikið óhreint mjöl má finna í poka annarra golfara. Réttast væri að setja þenn- an þjóðfélagshóp á lista yfir heilsuspillandi samfélagsmein ásamt offitu og áfengissýki. ÞESSU FÓLKI ætlar borgarstjórn að fjölga, þrátt fyrir þá staðreynd að aukna skilnað- artíðni megi rekja beint til aukins áhuga á golfi. Ég get reyndar ekki sannað það, en pælið í því sé það rétt. Atvinnulausir fjöl- skyldumenn eiga betra skilið en að verða fyrir endalausu áreiti ókunnugra kvenna. Ég hvet þá til að verja tíma með fjöl- skyldum sínum í sumar og halda sig frá stórhættulegum golfvöllum. Hættulegur kynþokki golfara Styrkir úr Pokasjóði Stjórn Pokasjóðs hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2010. Frestur til að sækja um styrk úr Pokasjóði rennur út 15. apríl nk. Umsóknir skulu fylltar út á www.poka sjodur.is en þar eru allar upp lýsingar um sjóðinn, fyrir komulag og styrki. Í ár hefur verið ákveðið að ein- skorða styrki við tvö málefni, þ.e. mannúðar mál og umhverfismál. Bæði einstaklingar og félagasamtök geta sótt um styrki úr sjóðnum. UMSÓKNARF RESTUR RENNUR ÚT 1 5. APRÍL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.