Fréttablaðið - 12.04.2010, Page 11
MÁNUDAGUR 12. apríl 2010 11
Glitni
sökum og Lehman. Ísland
inn sem er landinu kunnur.
annars staðar en hjá manni sjálf-
um, það eigi við jafnt á Íslandi sem
í Bandaríkjunum.
Að mati Willams er ekkert hag-
kerfi öflugra en bankarnir sem í
því starfa og þar sé komin helsta
röksemdin fyrir öflugu eftirliti og
aðhaldi með fjármálafyrirtækjum.
„Við vitum að bankar með meira
eigið fé eru líklegri til að lifa af.
Þá vitum við að bankar sem síður
eru skuldsettir eru það líka. En
þegar eftirlitsstofnanir fara fram
á hærra eiginfjárhlutfall banka
og minni skuldsetningu þá er það
eins og að meina þeim að græða
meiri peninga. Það má líkja þessu
við reiptog þar sem öðru megin eru
bankamenn sem vilja búa til hagn-
að og hinu megin eftirlitsstofnan-
ir sem vilja halda bönkunum á lífi.
Auðvitað vilja bankastjórnendur
ekki stuðla að hruni banka sinna,
en um leið er það hagnaðarhvatinn
sem rekur þá áfram.“ Williams
segist hafa verið hugfanginn af
íslensku bönkunum og elju starfs-
fólks þeirra, en um leið hafi verið
athyglisvert að þeir hafi skilað mun
meiri hagnaði en aðrir bankar. „Það
segir manni að meiri áhætta var
tekin. Bankarnir voru því engin
fórnarlömb,“ segir hann og kveðst
hálfsjá eftir að hafa fallið frá ritun
greinar sem hann hafði hafið í
október 2007 um aukna áhættu í
íslenska fjármálakerfinu.
BER BURT DÓTIÐ Gjaldþrot Lehman 15. september 2008 var reiðarslag fyrir fjármálaheiminn. Höfundur Uncontrolled Risk líkir áfallinu við hryðjuverkaárásirnar á tvíburaturnana í New
York 11. september 2001. Hér má sjá starfsmann yfirgefa bankann með eigur sínar í kassa eftir að gjaldþrot hans varð ljóst. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES