Fréttablaðið - 12.04.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 12.04.2010, Blaðsíða 47
F í t o n / S Í A Skýrslan lesin fyrir þjóðina Íslensk þjóð hefur gengið í gegnum mikla umbrota- tíma síðustu misseri. Vonast er til að skýrsla Rann- sóknarnefndar Alþingis varpi ljósi á þá atburði sem leiddu til bankahrunsins. Við, starfsfólk Borgarleikhússins, ætlum að lesa skýrsluna í heild sinni frá því að hún kemur út og þar til yfir lýkur, dag og nótt. Lesturinn hefst kl. 11 í dag Við bjóðum þjóðinni að hlýða á hana með okkur í Borgarleikhúsinu að hluta eða í heild sinni. Ætlun okkar er ekki að leggja mat á innihaldið eða túlka heldur er flutningurinn táknrænn atburður sem varpar ljósi á mikilvægi skýrslunnar og erindi hennar við þjóðina. Starfsfólk Borgarleikhússins Lesturinn fer fram á Nýja sviðinu Allir velkomnir Lesturinn hefst kl. 11 í dag og stendur þar til skýrslan hefur öll verið lesin i i i Lestrinum er varpað beint á borgarleikhus.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.