Fréttablaðið - 12.04.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.04.2010, Blaðsíða 44
24 12. apríl 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Tottenham - Portsmouth Út- sending frá leik í ensku bikarkeppninni. 13.30 2010 Augusta Masters Sýnt frá lokadegi Augusta Masters-mótsins í golfi en þangað eru mættir til leiks allir bestu kylfingar heims og þar á meðal Tiger Woods. 18.30 Ensku bikarmörkin 2010 Farið yfir allar viðureignir umferðarinnar í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 19.00 Snæfell - KR Bein útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinn- ar í körfubolta. 21.00 Spænsku mörkin 2009-2010 Allir leikir umferðarinnar í spænska boltan- um skoðaðir. 22.00 Bestu leikirnir: Víkingur - Valur 02.09.07 22.30 Snæfell - KR Útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar í körfubolta. 00.10 Ultimate Fighter - Sería 10 Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bardagamönnum heims etja kappi í þessari mögnuðu íþrótt. 00.55 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Man. City - Birmingham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.00 Man. City - Birmingham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches: Blackburn - Sheffield, 1997 19.15 Blackburn - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 22.30 West Ham - Sunderland Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (8:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (8:14) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.30 Matarklúbburinn (4:6) (e) 17.00 7th Heaven (17:22) 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Game Tíví (11:17) (e) 19.00 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here (3:14) Raunveruleikasería þar sem þekktir einstaklingar segja skilið við stjörnu- lífið og þurfa að þrauka í miðjum frumskógi og leysa skemmtilegar þrautir. 19.45 King of Queens (14:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 90210 (15:22) Gia hvetur Adri- önnu til að fara í prufur fyrir nýja hljóm- sveit. Mamma Dixons kemur óvænt inn í líf hans á ný og Silver fer á fyrsta stefnumótið með Teddy. 20.55 One Tree Hill (15:22) Haley á af- mæli en hennar nánustu gleyma því. Jamie er skilinn eftir einn heima og Nathan og Clay komast ekki tímalega heim. 21.40 CSI (6:23) Ungur maður er illa leik- inn eftir árás í húsasundi en neitar að tala við lögregluna. Skammt frá finnst eigandi raftækjaverslunar myrtur í verslun sinni sem kveikt var í til að reyna að eyðileggja sönn- unargögn. 22.30 Jay Leno Gestur Jay Leno er leik- konan Demi Moore. 23.15 Californication (3:12) (e) 23.50 Heroes (4:26) (e) MIKIÐ ÚRVAL GOTT VERÐ Allar gerðir d ekkja á frábærum kjörum! fyrir þá fjölmörgu sem þurfa að kaupa ný dekk fyrir sumarið. GOTT VERÐ & FRÁBÆR GREIÐSLUKJÖR Rauðhellu 11, Hfj. ( 568 2035 Hjallahrauni 4, Hfj. ( 565 2121 Dugguvogi 10 ( 568 2020 VAXT ALAU ST VISA & MAS TE RC A R DGildir til 3 1. m aí 20 10 VA X TA LA US T Í AL LT AÐ 6 MÁNUÐI www.pitstop.is ÞRJÁR FULLKOMNAR ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR Ævisögulegar kvikmyndir og sjónvarpsþættir höfða til mín. Það er svo þægilegt að að fá ævi stórmennis innpakkaða í imbakassann, að flatmaga í sófanum og læra eitthvað á sama tíma. Tvær svona þáttarað- ir hafa orðið á vegi mínum undanfarið. Sú fyrri var um annan forseta Bandaríkjanna, John Adams. Ég hafði heyrt af vel þessari þáttaröð látið og þurfti ekki að velkjast í vafa um páskana þegar Stöð tvö extra sýndi þáttaröðina nokkur kvöld í röð, ég sat og horfði. Paul Giamatti og Laura Linney voru frábær í hlutverkum sínum sem John Adams og spúsa hans Abigail. Þótti mér fróðlegt að fylgjast með framvindu ævi þeirra sem var samofin sjálf- stæðisbaráttu Bandaríkjanna og fyrstu skrefum lýðveldisins. Þættirnir urðu þó langdregnir í lokin og ég var orðin hálf leið á þessum sítuðandi John Adams sem var ekki sérlega samúðarfullur í garð barna sinna þegar þau misstigu sig ef marka má myndina. Thomas Jefferson, þriðji forsetinn, kom talsvert við sögu og vakti forvitni. Ég væri alveg til í að horfa á þáttaröð um ævi hans sannast sagna. Félagarnir gömlu dóu sama dag sem reyndist ekki sviðsett í þágu afþreyingar, ekki þurfti nema örskamma stund á netinu til að komast að því. Yfir langdregnum lokaþáttum las ég mér til um Adams á netinu og á þeirri hraðferð gat ég ekki betur séð en að ágætlega virtist farið með staðreyndir í þættinum. Sama heimild sýndist mér gefa til að kynna að hinn ævisögulegi þátturinn sem ég horfði á í síðustu viku, tveggja þátta röð um Coco Chanel sem Stöð tvö sýndi, færi öllu frjálslegar með staðreyndir. Þeir voru þó hin ágætasta skemmtun og vöktu löngun hjá mér til að vita meira um tískudrottningu 20. aldarinnar. VIÐ TÆKIÐ: SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR SAT LÍMD YFIR LANGLOKUM Sögulegir sjónvarpsþættir JOHN ADAMS OG FRÚ Vel leikin af Paul Giamatti og Lauru Linney. 10.25 Aukafréttatími Bein útsending frá fréttamannafundi rannsóknarnefndar og for- sætisnefndar Alþingis þar sem niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndar verða kynntar. 12.00 Hlé 14.55 Aukafréttatími Bein útsending frá Alþingi. Forseti Alþingis ávarpar þingið og formenn flokkanna flytja erindi um skýrslu rannsóknarnefndar. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leiðin á HM (7:16) (e) 18.00 Pálína (31:56) 18.05 Herramenn (18:52) 18.15 Pósturinn Páll (17:28) 18.30 Eyjan (7:18) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Skýrsla rannsóknarnefndar Fréttaskýringarþáttur þar sem fjallað verður um einstaka þætti skýrslunnar og rætt við rannsóknarnefndarfólk og fleiri. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Úlfaþytur í úthverfi (Suburban Shootout II) (3:6) Breskur gamanmynda- flokkur um konurnar í smábænum Little Stempington sem drepa ekki tímann, heldur hver aðra með ótrúlegustu vopnum. Aðal- hlutverk: Anna Chancellor, Felicity Montagu, Amelia Bullmore og Emma Kennedy. 22.45 Aðþrengdar eiginkonur (e) 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Fréttir (e) 00.05 Dagskrárlok 20.00 Úr öskustónni Gestur Guðjóns Bergmann er Róbert Jack heimspekingur. 20.30 Golf fyrir alla Nýr golfþáttur. 21.00 Frumkvöðlar Þáttur um frum- kvöðla og nýjungar í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21.30 Í nærveru sálar Gestir Kolbrúnar eru Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra, Þórhildur Líndal lögfr. og Gunnar Diego. 08.00 Wayne‘s World 10.00 Great Expectations 12.00 Speed Racer 14.10 Wayne‘s World 16.10 Great Expectations 18.00 Speed Racer 20.10 The Brothers Grimm Ævintýra- mynd með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum. 22.05 The Covenant 00.00 Flatliners 02.00 The Book of Revelation 04.00 The Covenant 06.00 Daltry Calhoun 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuður- inn Dóra, Krakkarnir í næsta húsi og Tommi og Jenni. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.10 Hæðin (4:9) 11.00 60 mínútur 11.45 Falcon Crest (10:18) 12.35 Nágrannar 13.00 Just Friends 14.45 ET Weekend 15.30 Saddle Club 15.53 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Tommi og Jenni og Apaskólinn. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (14:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (15:24) Sjötta þáttaröðin um Charlie, fertugan pipar- svein sem nýtur mikillar kvenhylli og bróður hans Alan sem flutti inn til hans eftir skilnað. 19.45 How I Met Your Mother (19:22) Rómantískir gamanþættir um fólk á þrítugsaldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtrasta. Það er brúðkaup í vændum í vina- hópnum og nú er komið að því að steggja og gæsa parið. 20.10 American Idol (28:43) Úrslitaslag- urinn heldur áfram í American Idol og aðeins níu bestu söngvararnir eru eftir. 21.35 American Idol (29:43) Nú kemur í ljós hvaða átta keppendur halda áfram og eiga áfram von um að verða næsta söngstjarna Bandaríkjanna. 22.20 Supernatural (6:16) Yfirnáttúruleg- ir spennuþættir um bræðurna Sam og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 23.05 Look at Me 00.55 Edison 02.30 Just Friends 04.00 ET Weekend 04.45 Two and a Half Men (15:24) 05.10 How I Met Your Mother (19:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 22.15 Úlfaþytur í úthverfi SJÓNVARPIÐ 21.50 Réttur STÖÐ 2 EXTRA 19.45 How I Met Your Mother STÖÐ 2 19.00 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here SKJÁREINN 19.00 Snæfell – KR, beint STÖÐ 2 SPORT > Matt Damon „Ég var svo lengi örvæntingarfullur að reyna að fá hlutverk að ef ég þarf að afþakka þau í dag þá líður mér hálf illa yfir því.“ Damon fer með annað aðalhlut- verkið í myndinni The Brothers Grimm sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. kl. 20.10. ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.