Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.06.2010, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 02.06.2010, Qupperneq 41
MIÐVIKUDAGUR 2. júní 2010 Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðrún Anna Gunnarsson Hraunbæ 103, Reykjavík Sem lést þriðjudaginn 25. maí síðastliðinn verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 4. júní kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á fjáröflunar- sjóð Guðrúnar A. Gunnarsson er stofnaður var henni til heiðurs til góðgerðarmála. kt. 691093-3609 Reiknnr. 0526-14-100860 Bjarni Gunnar Sveinsson Júlía Leví Magnús Þorsteinsson Kristín Sigurðardóttir Sigurður Þorsteinsson Aldís Gunnarsdóttir Herdís Þorsteinsdóttir Finnur Kristinsson Anna Hedvig Þorsteinsdóttir Gunnar Svavarsson Ásmundur Sigvaldason Barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, systir og amma, Auður Róberta Gunnarsdóttir sálfræðingur lést aðfaranótt föstudagsins 28. maí á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju mánudaginn 7. júní kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Jón Sveinsson Sveinn Þorkell Jónsson Gunnar Karl Lúðvíksson Svanfríður Helga Kolbeinsdóttir Hörður Gunnarsson Bryndís Bjarnadóttir Ingi Sverrir Gunnarsson og barnabörn. Eiginmaður minn, fósturfaðir og frændi, Jónatan Aðalsteinsson frá Hlíð, síðar Hverfisgötu 49, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Kollafjarðarneskirkju á Ströndum, í dag miðvikudaginn 2. júní kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Dvalarheimilið Barmahlíð á Reykhólum. Sigríður Jóhannsdóttir, Róbert Guðmundsson og Mundhildur Birna Guðmundsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, Vilborgar Guðjónsdóttur frá Fremstuhúsum Dýrafirði. Einnig viljum við þakka sérstaklega starfsfólki í Ási í Hveragerði og Grund í Reykjavík fyrir umönnun og alúð. Guðjón Torfi Guðmundsson Stefanía Magnúsdóttir Þorgeir Guðmundsson Valgerður Guðmundsdóttir Dýri Guðmundsson Hildur Guðmundsdóttir og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir og afi, Páll Pálsson búsettur í Brisbane, Ástralíu, áður Þingeyri við Dýrafjörð, lést laugardaginn 29. maí. Minningarathöfn auglýst síðar. Ruth L. Pálsson Páll Pálsson yngri Þórður Guðni Pálsson Anna Guðrún Stefánsdóttir Hafþór Ingi Pálsson Sigríður Bjarnadóttir Herdís Pála Pálsdóttir Jón Ágúst Sigurðsson Aníka Rós Pálsdóttir Karl Jóhann Pálsson Katrín Brynja Valdimarsdóttir Helen Thura Pálsson Matthew Simon Pálsson og barnabörn. Ástkær faðir okkar og tengdafaðir, afi og langafi Birgir Finnsson fv. forseti sameinaðs Alþingis andaðist á líknardeild LSH að Landakoti aðfaranótt þriðjudagsins 1. júní. Útför hans verður auglýst síðar. Auður Birgisdóttir Páll Skúlason Finnur Birgisson Sigurbjörg Pálsdóttir Arndís Birgisdóttir Sigmundur Sigurðsson Björn Birgisson Ingibjörg Gunnlaugsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulega móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma Þuríður Guðmundsdóttir Brunnagötu 3, Hólmavík, lést á Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur, föstudaginn 28. maí. Útförin fer fram frá Hólmavíkurkirkju, laugardaginn 5. júní kl. 11. Valdís Ragnarsdóttir Karl E. Loftsson Aðalheiður Ragnarsdóttir Sigurður Vilhjálmsson Unnar Ragnarsson Þorbjörg Stefánsdóttir Vigdís Ragnarsdóttir Jónas Ragnarsson Alma Brynjólfsdóttir Baldur Ragnarsson Þorgerður Fossdal Ragnar Ölver Ragnarsson Sunna Vermundsdóttir Sigurbjörn Ragnarsson Friðgerð Jensen barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jón Jónsson fiskifræðingur, fyrrv. forstjóri Hafrannsóknarstofunnar, lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Boðaþingi, mánudaginn 31. maí. Ragnheiður Jónsdóttir Brynjólfur Þór Brynjólfsson Erla Bragadóttir Björg Kristín Jónsdóttir Elías Héðinsson Þuríður Jónsdóttir Gleaser Hans Ulrich Gleaser barnabörn og barnabarnabörn Hafnarfjarðarbær varð 102 ára í gær, en bærinn fékk kaupstaðarréttindi mánudaginn 1. júní 1908. Þá voru íbúar bæjarins 1469, en í dag eru þeir 25.868 talsins. Í tilefni af afmælinu eru mikil veislu- höld fram undan í Hafnarfirði og í dag verður lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar sett í áttunda sinn. Hátíð- in stendur yfir í fimm daga með fjöl- breyttum tónleikum, myndlistarsýn- ingum, söngleikja- og leiksýningum, ratleik, fuglaskoðun, sögusýningum, sjósundi, leikskólalist, opnum vinnu- stofum, dansleikjum og fleiru. Hátíða- höldin ná svo hámarki með fjölbreyttri afþreyingu og viðburðum á sjálfan sjó- mannadaginn, 6. júní. Aðgangur er ókeypis í söfnin í Hafnarfirði og mörg veitingahús eru með sérstök tilboð í tilefni Bjartra daga. - þlg Bjartir dagar hefjast í Hafnarfirði AFTUR Í TÍMANN Siggubær er hluti af Byggðasafni Hafnarfjarðar og byggður 1902. Þar eru varð- veitt sýnishorn af heimili verkamanns og sjómanns í Hafnarfirði frá fyrri hluta 20. aldar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Nemendur Varmalandsskóla í Borgarfirði flögguðu hinum eftirsóknarverða Grænfána í gær eftir tveggja ára vinnu nemenda og starfsfólks við að ná settum markmiðum í umhverfismálum. Skólinn varð skóli á grænni grein árið 2008 og síðan þá hefur umhverfis- nefnd skólans unnið mark- visst að breyttri hegðun nemenda og starfsfólks gagnvart þeim verðmætum sem unnið er með í skólan- um, eins og til dæmis papp- írs og föndurefnis. Meðal annars efndu nemendur til fatamarkaðar og seldu föt sem lokið höfðu hlutverki sínu og söfnuðu þannig fyrir rekstri kartöflu- og kálgarðs við skólann. Krakkarnir voru að vonum ánægðir með árang- urinn eftir þrotlausa vinnu og flögguðu Grænfánan- um stoltir. Þetta var jafn- framt síðasta tækifærið til að flagga fyrir Varmalands- skóla en hann verður sam- einaður Grunnskóla Borgar- fjarðar í nýjum skóla í haust. - rat Takmarkinu náð með vinnusemi GRÆNFÁNANUM FLAGGAÐ Stoltir nemendur Varmalandsskóla halda Grænfánanum á lofti. MYND/ÚR EINKASAFNI

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.