Fréttablaðið - 02.06.2010, Page 43

Fréttablaðið - 02.06.2010, Page 43
www.inspiredbyiceland.com F í t o n / S Í A FYLGSTU MEÐ KASTLJÓSINU Í KVÖLD Á RÚV Íslendingar kunna að standa saman þegar mest á reynir. Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur sett starfsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu og afkomu tugþúsunda Íslendinga í mikið uppnám. Þess vegna efna Íslendingar til kraftmikils kynningarátaks: ÞJÓÐIN BÝÐUR HEIM. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ LEGGJA ÁTAKINU LIÐ. ÞAÐ EINA SEM ÞÚ ÞARFT AÐ GERA ER AÐ: Fylgjast með Kastljósinu í kvöld, þar sem við frumsýnum skemmtilega kynningarmynd. Senda kynningarmyndina á alla vini og samstarfsfólk sem þú þekkir í útlöndum með því að fara inn á www.inspiredbyiceland.com. Þú getur sent myndbandið hvenær sem er, en við hvetjum sem flesta til að senda slóðina milli klukkan 13 og 14 á morgun, til að ná ákveðnum slagkrafti með þessu sameiginlega átaki. Með samstilltum kröftum okkar heyrist rödd Íslands um allan heim og býður erlenda gesti velkomna. Látum veröldina vita að heimsókn til Íslands er jákvæð, gefandi og ógleymanleg upplifun! Tökum öll þátt – þjóðin býður heim. Vertu með. Verjum ferðaþjónustuna okkar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.